Syndugur satans lýđur

Hvađ merkir ţađ ađ svart skattkerfi hafi veriđ inni í bönkunum? Merkir ţađ ađ bankarnir hafi skipulega tekiđ ţátt í skattsvikum međ völdum viđskiptavinum?

Hverjir bera ábyrgđ á ţví, eru ţađ ekki stjórnendur bankanna eđa verđur syndin skrifuđ á kennitölu bankans eins og gert var í samráđsglćp olíufélaganna?

Er ekki kominn tími til ađ sćkja bankastjórnendurna og hengja til ţerris? Er ţađ ekki vinnureglan ţegar  smákrimmar eiga  í hlut, ađ ţeir eru sóttir og ađ ţeim saumađ?

   
mbl.is Hundrađa milljarđa skattsvik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála - hvar eru ţessir margumrćddu stjórnendur sem voru á ofurlaunum vegna ábyrgđar sinnar? Bera ţeir ekki ábyrgđ á ţví sem fram fór innan bankanna - ţeir voru jú bankaSTJÓRAR!

 Nú vćri ćskilegt ađ sjá tekiđ af hörku á svona málum - ekki bara á ţeim sem sviku međ skipulegum hćtti offjár undan skatti heldur líka öllum ţeim sem ađstođuđu ţá viđ ađ gera ţađ! 

 Kanski ađ ţarna finnist ţá peningarnir sem okkur vantađi fyrir ţessum Icesave reikningi?

Guđrún (IP-tala skráđ) 16.3.2010 kl. 13:18

2 Smámynd: Hamarinn

Til hvers heldur ţú ađ viđ smákrimmarnir séum?

Hamarinn, 16.3.2010 kl. 13:21

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Guđrún, hann styttist stöđugt kveikurinn í almenningi .

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.3.2010 kl. 13:23

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einhverja verđur ađ hafa til blóra fyrir ađalinn, Sveinn

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.3.2010 kl. 13:26

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

sammála hverju orđi hér

Jón Snćbjörnsson, 16.3.2010 kl. 13:48

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.3.2010 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.