Grínið í Kína

Þetta er skondið, pyntingar eru bannaðar í yfirheyrslum í Kína en samt stundaðar. Nú banna þeir að upplýsingar sem fengnar eru með bönnuðum pyntingum, verði notaðar í réttarhöldum.

Ætli upplýsingar, fengnar með pyntingum, hafi fram að þessu verið, eða verði hér eftir,  sérstaklega merktar sem slíkar.

  
mbl.is Bannað að nýta upplýsingar eftir pyntingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arngrímur Stefánsson

Nú er ekki gott að segja. Þetta er ágætt framtak hjá þeim, og vonandi til hins betra, en auðvitað er eðlilegra að í stað þess að berjast gegn því að upplýsingar fengnar með pyntingum séu löglegar til notkunnar að berjast gegn pyntingum yfirhöfuð. 

Annars er Kína grútspillt ríki, en annað er nú bara ómögulegt í 1,3 milljarða manna einsflokkslýðræði.

Arngrímur Stefánsson, 31.5.2010 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband