Aumingja mađurinn.

Sigurmar K. Albertsson, lögmađur Lýsingar hf. og SP-fjármögnunar, segir hundruđ milljarđa vera í húfi og hafa í för međ sér mikla erfiđleika, ţá fyrir bankanna vćntanlega.

 

En er ekki nákvćmlega sama upphćđ, upp á krónu, í húfi fyrir lántakendur? 

Hafa gengdarlausar hćkkanir afborgana ekki haft í för međ sér mikla erfiđleika fyrir viđskiptavini bankanna?

 
mbl.is Dómurinn mun skapa erfiđleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Helgason

Aumingja mađurinn verđur af miklum tekjum, getur ekki lengur tekiđ skuldara og sett ţá á hausinn, ég vorkenni honum alveg ógurlega ađ fá ekki ađ njóta sín viđ ţau verk,

Sigurđur Helgason, 16.6.2010 kl. 17:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann ţarf áfallahjálp, skinniđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.6.2010 kl. 17:12

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta eru auđvitađ ánćgjuleg tíđindi, en hvernig verđur ţetta fjármagnađ. Verđur hugsanlega ćvisparnađur margra látinn ganga upp í ţetta ?

Finnur Bárđarson, 16.6.2010 kl. 17:30

4 Smámynd: Finnur Bárđarson

Axel ţarf ég kanski ađ borga ţinn Ferrari, grand de luxe special edition ? :)

Finnur Bárđarson, 16.6.2010 kl. 17:32

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvernig spilast úr ţessu Finnur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.6.2010 kl. 17:46

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 16.6.2010 kl. 19:22

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Finnur: Hvernig verđur hvađ fjármagnađ? Fjármögnunin átti sér stađ ţegar lánin voru veitt á sínum tíma, og ţá skiptu aldrei neinir raunverulegir peningar um hendur vegna ţessara lána, heldur voru ţeir búnir til úr lausu lofti eins og megniđ af öllu fjármagni í kerfinu. Bankarnir setja peninga í umferđ og geta líka tekiđ ţá úr umferđ, ţess vegna kostar ţađ nánast ekki neitt ađ leiđrétta ţessi glćpsamlegu lán. Ţađ eina sem ţarf er ađ breyta nokkrum tölum í rafrćnu bókhaldi, sem kollegar mínir í stétt hugbúnađarsérfrćđinga fara létt međ á einni dagstund eđa svo. Ef einhver heldur ađ meira ţurfi til ţá er ég fús til ađ reyna ađ útskýra betur hvers vegna svo er ekki.

Ţegar öllu er á botninn hvolft mun leiđréttingin verđa til mikilla hagsbóta fyrir tugţúsundir skuldaţjáđra einstaklinga og fyrirtćkja, auk ţess sem útbreidd tegund skipulagđrar glćpastarfsemi mun leggjast af í einni svipan. Ţar međ nćst gríđarlegur samfélagslegur ávinningur sem skyggir alfariđ á ţann minniháttar kostnađ sem leiđréttingin kann ađ fela í sér, en ţeir einu sem munu gráta verđa e.t.v. glćpamennirnir sjálfir.

Guđmundur Ásgeirsson, 18.6.2010 kl. 04:19

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta fróđlega innlegg Guđmundur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.6.2010 kl. 13:05

9 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ er alveg sama hvađ Guđmundur segir ég trúi honum alltaf. Í fullri alvöru.

Finnur Bárđarson, 19.6.2010 kl. 20:27

10 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hehe, Finnur, ég er ekki alveg viss hvort ţér er alvara eđa hvort ţetta er kaldhćđni. Engu ađ síđur, ţakka ţér fyrir! ;)

Guđmundur Ásgeirsson, 21.6.2010 kl. 11:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.