Verður niðurstaðan vafningalaus?

Það verður fróðlegt að sjá hvernig formannskosningarnar fara. Þær staðfesta hvort sjálfstæðismenn hafa raunverulegan áhuga á siðferðislegri tiltekt í flokknum eða hvort þeir endurnýja umboð vafningsins Bjarna Ben.

Raunar hefði ég búist við að strax kæmi fram þriðja framboðið, tilbúið ef þessi möguleiki kæmi upp, til að dreifa atkvæðunum og auka möguleika Bjarna.  Því ef marka má gagnrýni Þórlinds Kjartanssonar þá er landsfundarformið að þessu sinni hugsað sem stimpilstöð fyrir Bjarna og forystu flokksins.


mbl.is Skorast ekki undan ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband