Rembast enn viđ staurinn, rjúpurnar

Ţađ er langt í frá allt land á Íslandi í ţjóđareign. Grímsstađir á Fjöllum eru ekki í almannaeign og ţví hafa eigendaskipti á ţeirri jörđ ekkert međ „draumsýn“ Ögmundar ađ gera.

Ef Ögmundur ćtlar ađ tryggja almannaeign á Grímstöđum ţýđir ţađ ekki nema eitt – ţjóđnýtingu – er Ögmundur ađ bođa ađgerđir í ţá átt?

Ég fć ekki séđ ađ ţađ breyti neinu ţó nýr eigandi ađ Grímstöđum sé erlendur ţví hann á enga möguleika ađra en nýta ţessa fjárfestingu sína, ćtli hann ekki ađ sóa sínu fé. Ekki stingur hann jörđinni í ferđatösku og fer međ hana úr landi.

En ţjóđrembingurinn ríđur ekki viđ einteyming, allt verđur ađ vera í eigu íslendinga- bođa rjúpurnar sem rembast viđ staurinn. Slagarar eins og „ţjóđareign á landi“ hljóma vel en standast ekki skođun, enda bull og rökleysa. Útlendingar eiga ţegar (hrćđileg tilhugsun)  stóra hluti í farsćlum og góđum atvinnurekstri hér á landi og hafa sannarlega reynst betri en engir í kreppunni, ţeir hafa stađiđ uppúr ţegar nánast allt liggur á hliđinni.

Allt á ađ vera í eigu íslendinga, kurra rjúpurnar, jafnvel ţó ţeir mörlandar hafi bćđi búsetu og lögheimili erlendis, í London, Lux eđa Tortóla.

Tökum máliđ í vandlega skođun,  segir rjúpan viđ staurinn, ţvćlum málinu milli nefnda og drögum á langinn sem best viđ getum, tíminn vinnur međ okkur.

Engin erlend störf hingađ, takk!

Kurr! Kurr! Segja rjúpurnar.

  


mbl.is Ţarf ađ fara vandlega yfir kauptilbođ Huangs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rikid tharf ad heimila tho ad einkasala se. Thad getur lika tekid eignarnami.

Nu eiga utlendingar og audmenn (altso tortolar) jardir ut um allar koppa grundir, og ekki er atvinnuskopun thar i gangi a thessum skala. Thad eru tvi fordaemi fyrir thessu.

Mer finnst ad rikid aetti ad ganga inn i kaupin, og svo skoda that hvort kallinn vill ekki leigja til langtima eda a skilmalum. Ef hann er samkvaemur tvi sem hann segir, tha tekur hann tvi.

Jon Logi (IP-tala skráđ) 28.8.2011 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.