Bláa helhöndin skelfur

Ekki ţarf ađ efast um ađ Steingrímur verđi endurkjörin formađur VG međ afgerandi kosningu.

blaa hondinEn hinsvegar eru margir sem vilja og vona ađ svo fari ekki, eđlilega, enda eru ţađ allt helbláir og krónískir kjósendur íhaldsins.

Íhaldsmeindýrin hafa hátt, ekki vantar ţađ,  spara ekki stóru orđin í garđ Steingríms, sem ţeim stendur stuggur af, enda er hann ađ öđrum ólöstuđum hvađ öflugastur andstćđinga bláu helhandarinnar, nú um stundir.

  


mbl.is Tvö í frambođ gegn Steingrími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 29.10.2011 kl. 12:36

2 identicon

Hvernig er hćgt ađ skelfast formann floks sem ţurkast út í nćstu kosningum???

casado (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 13:03

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţessi bláa hönd má alveg skjálfa fyrir mér en Steingrímur er jafn óvinsćll og Sjálfstćđismenn, svo ég held ađ ţeir ćttu ađ skjálfa ennţá meira ef skipt verđur um formann. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 13:03

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

casado, ertu kominn međ úrsliti í nćstu kosningum í hendur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 13:06

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ásthildur, ég held ađ óvinsćldir Steingríms komi ekki til međ ađ skipta máli á landsfundi VG, ţví andstćđingar og hatursmenn hans sitja ekki ţetta ţing, ţeir tilheyra öđrum flokkum.

Hvađ Sjálfstćđisflokkinn varđar ţá vćri auđvitađ best ađ Bjarni fái ekki mótframbođ, mér er lítill akkur í ţví ađ flokkurinn sá styrki sig, sem hann myndi óhjákvćmilega gera verđi Bjarna velt úr sessi. Skiptir ţá litlu hver gerđi ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 13:13

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Steingrímur var endurkjörinn međ 73% atkvćđa sem verđur ađ teljast harla gott fyrir "jafn óvinsćlan" mann!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 13:21

7 identicon

Komiđ ţiđ sćl; Axel Jóhann - og ađrir gestir, ţínir !

Axel Jóhann !

Ţessi landeyđa; Steingrímur J. Sigfússon, hefir svipuđ áhrif, á fylgjendur sína, eins og Raspútín munkur hafđi forđum, viđ Rússnesku Keisara hirđina.

Og; öll munum viđ, hvernig ţar fór, svo sem.

Einhver ógeđfelldasta afurđ; sem úr Ţingeyjarsýslum hefir komiđ - og er ţá mikiđ sagt.

Í öngvu; gćtir áhrifa ''helblárrar handar''''íhalds'' ţjónkunnar, í mínum ranni -  miklu fremur; óhugnađar til ţess ofurvalds, sem ţessi óţverri hefir, til skemmdarverka sinna - sem arftöku, eftir sína fyrir ennara, í íslenzku valdakerfi, og er ţađ miđur, ađ Íslendingum hafi ţokađ lengra fram á viđ, en raun ber vitni, Axel minn.

Kátust eru jú; yfirgengileg fjármálaöflin, međ ţess kosningu yfirsmala síns, vitaskuld. 

Međ; öngvu ađ síđur, beztu kveđjum /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 13:43

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona, svona!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 13:49

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ getur vel veriđ ađ óvinsćldir hans komi annarsstađar frá.  En ţćr raddir hafa líka heyrst innan grasrótar VG.  Nú er bara ađ sjá hvađ gerist, meiri líkur en minni eru á ađ ţađ verđi endanlegur klofningur í flokknum.  En viđ sjáum hvađ setur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 13:49

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Engir formenn stjórnmálaflokka eru óumdeildir.  Sjálfstćđismönnum hefur ţó tekist einna best allra flokka ađ leyna óánćgjuröddum innan flokks međ sitjandi formann, ţó ţađ eigi ekki viđ núna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 14:17

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já er ţađ Axel, ţinn formađur var kosinn rússneskri kosningu ertu ađ segja mér ađ allir séu svo ánćgđir međ hana  Tek samt fram ađ ég er alveg sammála ţér međ foringjahollustuna í Sjálfstćđisflokknum, en sú sama foringjahylli er nefnilega í ÖLLUM FJÓRFLOKKNUM.  Ţeir hafa sankađ í kring um sig hirđ jámanna sem mćna upp á forystusauđinn, hafandi enga sjálfstćđa skođun á málum og gjamma svo í takt viđ ţađ sem formađurinn lćtur út úr sér, og  já nótabene ímyndarhönnuđir flokkanna, ţessir sem semja rćđurnar, klćđa og greiđa formönnum og eru međ klappiskilti á lofti ef ţeir opna munninn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 17:34

12 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Eigum viđ ekki ađ leyfa bláu krumlunum ađ skjálfa í friđi, ţćr eru búnar ađ gera ţađ svo lengi hvort eđ er. Snúum okkur ađ ţví ađ koma bćđi rauđu og grćnu krumlunum til ađ skjálfa, og koma svo ţeim, sem ţćr eiga, frá.  "Good riddance" eins og ţeir segja á erlendum tungum.

Bergljót Gunnarsdóttir, 29.10.2011 kl. 19:54

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vel mćlt Bergljót. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.