Pólitísku falsspádómsvitringarnir ...

Hafa ekki öll ný frambođ fengiđ stjörnuskot í skođanakönnunum, fyrst eftir myndun ţeirra?

Var ekki Ţjóđvaka Jóhönnu spáđ í kringum 25 prósentin? Hvađ sögđu svo kosningarnar? O.s.f.v.

Skođanakannanir ţessar um nýju frambođin gera lítiđ annađ en fita veski allskonar „frćđinga“ sem koma í viđtöl, gegn greiđslu vitaskuld, og tjá skođanir sínar á nýgengnum fylgis-skođanakönnunum og fylgja ţví gjarnan eftir međ tilheyrandi spádómum um afleiđingarnar, fari svo sem ţeir spá.

Frekar er ţađ fúlt ađ hafa slíkt ađ féţúfu, ekki hvađ síst í ljósi ţess ađ aldrei hafa ţessir vitringar, sem gengiđ hafa útrá ţví ađ skođanakannanirnar verđi úrslit kosninganna, haft rétt fyrir sér.  


mbl.is Möguleikar nýju frambođanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Láttu ekki svona. Ţetta er skemmtilegt efni fyrir ţá sem nenna ekki ađ missa sig í fótboltaspekúleringum.

Villi Asgeirsson, 11.2.2012 kl. 20:21

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Öll ţessi nýju frambođ eru ađ bítast um vinstri sinnuđ atkvćđi. Ekkert ađ gerast á hćgri vćngnum. Eđa eins og pólitíkin hefur hingađ til veriđ skilgreind.

Ţessi vinstri slagsíđa mun ekki ganga upp. Hvorki pólitískt né eđlisfrćđilega.

Kolbrún Hilmars, 11.2.2012 kl. 20:50

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kolbrún, ertu ađ segja ađ ekkert sé ađ marka Heilaga Lilju ţegar hún segir ađ nýji flokkurinn sé ekki vinstri flokkur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.2.2012 kl. 21:14

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Segir Lilja ţađ? Ja, ég ţekkti líka einu sinni konu sem kallađi köttinn sinn Snata. Ekki ţađ ađ ţetta var hinn vćnsti köttur - sem gelti aldrei...

Kolbrún Hilmars, 11.2.2012 kl. 22:11

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eru berin súr Axel?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.2.2012 kl. 04:09

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir komast ađ ţví, sem smakka á ţeim Heimir. Ćtlar ţú ađ fá ţér smakk og sleppa hefđbundna réttinum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.2.2012 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband