Lifir Pétur Blöndal bara í núinu?

Ţađ er stór undarlegt ţegar sćmilega vel gefnir menn eins og Pétur Blöndal koma međ svona afspyrnu bjánalega tillögu. Af ţeirri ástćđu einni,  ađ ţví er best verđur séđ, ađ ţađ hentar stundarhagsmunum Sjálfstćđisflokksins.

Ţegar forsetinn hafđi synjađ fjölmiđlalögunum stađfestingar á sínum tíma og vísađ ţeim ţar međ í ţjóđaratkvćđagreiđslu, svívirtu Pétur og flokkurinn hans stjórnarskránna ásamt Framsóknarflokknum og afnámu lögin.

Gefum okkur ađ ţetta ţingrofsákvćđi Péturs hefđi veriđ í stjórnarskránni ţá og ríkisstjórnin í kjölfariđ stađiđ frammi fyrir ţingrofskröfu ţjóđarinnar. Ţá hefđi óneitanlega veriđ gaman ađ lifa og heyra andmćli og ummćli Péturs og flokksbrćđra hans og ţá ekki hvađ síst, skođun flokksformannsins á ţessu tiltekna ákvćđi.

 
mbl.is Kjósendur geti fariđ fram á ţingrof
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţar sem ekki er jú hćgt ađ fara aftur í tímann til ađ rjúfa ţiong verđur okkur ađ nćgja ađ fá ţó vald til ađ rjúfa ţing framtíđar.

Slíkt vćri breyting á stjórnarskrá og fćri ţví aldrei í gegn fyrir áramót svo ađ kjöriđ vćri ađ leggja fram nćsta vor ţar sem ađ stjórnarskráin segir tikl um ađ 6 vikur skuli líđa ađ hámarki frá samţykktum lagabreytingum á stjórnarskrá eru samţykkt ţar til ađ rjúfa verđur ţing og bođa til kosninga.

Ţú villt máski ekki eiga möguleika á ađ koma Sjöllum og Framsókn frá í framtíđinni, nú ţegar t.d. Sjallar mćlast međ svipađ fylgi og ríkisstjórnin og rétt um ár til kosninga.

Óskar Guđmundsson, 29.3.2012 kl. 17:28

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar svona ákvćđi vćri ávísun á stjórnleysi. Allar ríkisstjórnir standa frammi fyrir erfiđum og óvinsćlum ákvörđunum, mis alvarlegum ađ vísu. En ađ einhver tilfinningarbylgja í ţjóđfélaginu geti í skjóli svona ákvćđis afnumiđ skynsemina, gengur bara ekki upp, sama hver stjórni er.  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 17:35

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţingrofsákvćđiđ er ţegar inni í stjórnarskránni. Sem heimild forseta. En ekkert segir um hvenćr og hvernig ţađ eigi ađ nýta.

Viđ getum aldrei vitađ fyrirfram uppá hverju ríkisstjórnir taka ef ţćr vilja misnota ađstöđu sína. Ţá er gott ađ hafa öryggisventil.

Kolbrún Hilmars, 29.3.2012 kl. 18:17

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kolbrún ţessu tvennu er ekki saman ađ jafna. Ţingrofsheimild forsetans er allt annađ en "stjórnarbundiđ"  ţingrof ađ undangenginni undirskriftarsöfnun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 18:45

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

....er allt annađ en "stjórnarskrárbundiđ"  ţingrof.... átti ţetta ađ vera.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 19:21

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Axel, stjórnarskráin er fámćlt. Segir bara: "Forseti lýđveldisins getur rofiđ Alţingi, og skal ţá stofnađ til nýrra kosninga..." Engin skilyrđi eru sett. Gćti ţví bćđi gerst međ undirskriftasöfnun međal kjósenda eđa geđţótta forseta.

En ef til vill Pétur einmitt skilyrđa ţingrofsákvćđiđ?

Kolbrún Hilmars, 29.3.2012 kl. 19:51

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er hrópandi mismunur á ţví Kolbrún;

.... hvort forseti fái áskorun um ađ beita ţingrofsheimild, sem margir vilja meina ađ hann hafi ekki nema ađ undangenginni tillögu forsćtisráđherra ţar ađ lútandi... sem vćri ţá mat ţess sem embćttinu gegnir í ţađ og ţađ skiptiđ.

....eđa hvort stjórnarskrárbundiđ ákvćđi sem segir beinum orđum ađ óski t.d. 30% kosningabćrra manna ţess ađ ţing verđi rofiđ, ţá verđi ţađ rofiđ!  Ţá yrđi ekki val um annađ en ađ rjúfa ţing. Punktur. Ţađ ferli mćtti svo endurtaka svo lengi sem menn hafa ţrek til.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 20:06

8 Smámynd: Guđmundur Björn

Ţađ er rétt hjá ţér Axel.  Geir Harđi og Bogga fyrrv. borgarstjóri vöruđu viđ stjórnleysi ţegar mótmćlendur kröfđust afsagnar "hrunstjórnarinnar" í janúar 2009.  Ţađ kom svo á daginn.  Ţađ hefur ríkt algert stjórnleysi hér á Íslandi síđan ţá!

Guđmundur Björn, 29.3.2012 kl. 20:17

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Láttu mig vita Guđmundur hvenćr ég á ađ byrja ađ hlćgja!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband