Léttur húmor í svartnćttinu

Ţađ vakti athygli og ratađi í fréttir í gćr ađ verjandi eins sakbornings í stóra ofbeldismálinu dottađi í réttarsalnum.  Vinnufélagar lögfrćđingsins hrekktu félaga sinn ansi skemmtilega ţegar hann mćtti til vinnu í morgun og hans beiđ uppbúiđ „rúm“ á skrifborđinu hans, segir í frétt á Vísi.is.

Sleep-and-lawLögfrćđingurinn, sem hefur greinilega húmor fyrir sjálfum sér, fullkomnađi hrekkinn međ ţví ađ fá sér kríu á skrifborđinu. Ţađ er gott ađ hćgt sé ađ sjá eitthvađ jákvćtt í tengslum viđ ţetta skelfilega mál.

Ţeir eru ekki öfundsverđir af sínu hlutskipti lögfrćđingarnir, verjuendur ţessara hrotta. Ţađ ţarf sterk bein til ađ fá svona viđbjóđ í fangiđ og skađast hreinlega ekki á sálinni.

  


mbl.is Verjandi sofnađi viđ málflutning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála, ţetta er bara skemmtilegt og allir hafa tekiđ ţessu vel og létt, einmitt eins og á ađ gerast í svona tilfellum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.11.2012 kl. 20:58

2 identicon

Lögmennirnir hafa gert ţetta oft áđur, ţarna er ákćrt fyrir greinar í hegningarlögum sem lögmennirnir hafa ótal sinnum fjallađ um í verjendastörfum sínum. Ekkert sérstakt viđ ţetta, nema kannski fáeinar skyrpingar og smástćlar í strákunum til ađ byrja međ. Ţađ ţarf ţví ekkert sterkari bein í ţetta mál en hvert annađ opinbert mál.

HF (IP-tala skráđ) 24.11.2012 kl. 08:21

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er kannski svona mikil kveif HF, en mér vćri ekki rótt, vćri ég lögfrćđingur, ađ ţurfa ađ leggja mig allan fram viđ ađ fá óţverra af ţví kaliberi sem hér um rćđir sýknađan, vitandi ađ hann vćri sekari en andskotinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.11.2012 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.