"Komdu inn í hlýjuna" - já einmitt!

 „Komdu inn í hlýjuna – Kringlan, -af öllu hjarta“ !

Ţannig auglýsir verslanamiđstöđin Kringlan – en ţvílík öfugmćli.

Nýlega varđ uppvíst ađ Kringlan rukkar góđgerđasamtök um tugi eđa jafnvel hundruđ ţúsundir fyrir sölustćđi í hlýjunni á göngum verslunarmiđstöđvarinnar í mánuđi hverjum.

Nýskeđ er ađ Kringlan,  af allri sinni hlýju, úthýsti markađi einum á hans fyrsta starfsdegi.

Ástćđan var einföld:  Ađ mati annarra verslunareigenda í Kringlunni okrađi markađurinn ekki nćgjanlega á sinni söluvöru. Markađurinn seldi sína vöru sem sagt OF ódýrt.

Gefum ţví Kringlunni, međ allri okkar hlýju, frí fyrir jólin!

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđur!  Sammála.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.12.2012 kl. 20:45

2 identicon

Heyr, heyr!

Ţetta eru sömu verslanirnar sem setja dótiđ sitt á útsölu eftir jól međ allt ađ 50% afslćtti (ef ekki meira!).

Setjum niđur einfalt reikningsdćmi međ einföldum tölum:

Vara kostar 200 kr. fyrir jól, en 100 kr. á janúarútsölu (50% afsláttur! - verđur vel merkt ţá í öllum auglýsingum međ STÓRU letri...)

[Gerum nú ráđ fyrir ţví ađ verslunin sé ekki ađ gefa vöruna, ađeins ađ losa sig viđ hana međ pínu-, pínulitlum ágóđa, svona rétt til ađ hafa fyrir fyrirhöfninni - sem er vissulega bara sanngjarnt.]

En hver var ţá álagningarprósentan í upphafi?

[Og hver kaupir svona sölumennsku? Og eiga ţeir ţá nokkuđ annađ betra skiliđ?]

Fv. Ybbar Gogg (IP-tala skráđ) 21.12.2012 kl. 01:54

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ţetta er allt frekar asnalegt, ţađ er alveg nóg hlýja hér fyrir austan fjall, held mig viđ mína heimamenn

Ásdís Sigurđardóttir, 21.12.2012 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband