Hugsum aðeins út fyrir kassann

Er ekki hægt að nota þá tækni sem notuð er til að dæla síld og loðnu um borð í skip úr veiðarfærum til að ná síldinni af botni Kolgrafafjarðar?

Væri það hægt, gæti síldin nýst til bræðslu og orðið að einhverjum verðmætum í stað þess að rotna óbætt á botni Kolgrafafjarðar engum til gagns eða jafnvel til tjóns.

  


mbl.is Grútarblautir ernir í Kolgrafafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hef einmitt að velta því sama fyrir mér..

hilmar jónsson, 10.2.2013 kl. 19:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Segðu Hilmar, þetta finnst mér blasa við.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.2.2013 kl. 19:45

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Að vísu komast engin skip inn fyrir brúna, en það eitt og sér ætti ekki að drepa hugmyndina.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.2.2013 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.