Fékk Guđni Th. stjórnarmyndunarumbođiđ?

Sigmundur Davíđ Framsóknarformađur hefur ađeins haft stjórnarmyndunarumbođiđ í nokkra klukkutíma en samt eru fjölmiđlar gersamlega ađ fara á límingunum vegna ţess ađ Sigmundur er ekki búinn ađ hóa saman stjórninni sem ţeir réđu Guđna Th. Jóhannesson sagnfrćđing til ađ mynda fyrir ţá.

Guđni hefur mjög gengist upp í ţví hlutverki ađ hafa yfir umsjón sem stjórnarmyndunarviđrćđum, spá í hjartslátt og andardrátt formanns Framsóknar, hvert orđ hans og gjörđ. Nćr vćri fyrir Guđna og fjölmiđla ađ taka hjartalínurit af formanni Sjálfstćđisflokksins sem nötrar af ótta yfir pólitískri framtíđ sinni ađ verđa aldrei forsćtisráđherra eins og hann var borinn til ađ verđa.

Ţangađ til forsetinn kallar Guđna á sinn fund og felur honum formlega stjórnarmyndun vćri rétt ađ hann og fjölmiđlar önduđu međ nefinu í nokkra daga og leyfđu formanni Framsóknarflokksins ađ vinna í friđi og viđhafa ţađ verklag viđ stjórnarmyndunina sem hann sjálfur kýs.


mbl.is Segir Sigmund leggja ákveđnar línur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.5.2013 kl. 08:17

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hárrétt Axel, ţađ er međ ólíkindum hvernig fjölmiđlar virđast gersamlega fara á límingunum vegna ţess ađ Sigmundur fer ađrar leiđir en ţeir hafa ákveđiđ ađ hann ćtti ađ fara.  Mér sýnist Sigmundur vinna af skinsemi og yfirvegun.  Hann virđist ekki ćtla ađ fara sömu leiđ og fráfarandi forsćtisráđherra, viđ megum vera ţakklát fyrir ţađ.

Ég óska honum góđs gengis og biđ ţess ađ honum farnist vel.

Tómas Ibsen Halldórsson, 2.5.2013 kl. 09:27

3 identicon

Sigmundur Davíđ hans tími er kominn - alveg afgerandi núna.  Bjarni verđur ađ bíđa eftir nćstu umferđ, enda skiptast ţeir gjarnan á ţessir flokkar.  Alltaf góđir saman.

Jonsi (IP-tala skráđ) 2.5.2013 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband