Fékk hćgt andlát, bjargađ međ líffćraígrćđslu

Ţá er mađur kominn á bloggiđ aftur eftir erfiđ og átakanleg veikindi, sem hafa haldiđ mér fjarri góđu gamni.  Ţessi veikindi byrjuđu sárasaklaust rétt eins og kvefpest, en ágerđust hratt og enduđu međ hjartastoppi međ tilheyrandi líffćraígrćđslu og öllu sem  ţví fylgir.

Nei, nei ég var ekki veikur, ţađ er hjákonan mín sem hefur undanfarnar vikur háđ harđa baráttu fyrir lífi sínu. Hún er komin nokkuđ til ára sinna blessunin, nánast úrelt orđin, eins og ég, en  hefur alla tíđ ţjónađ mér vel og af fullkominni trúfestu og alúđ. Ţví kom ţví aldrei til greina ađ kasta  henni og fá sér nýja.

Nú er hún komin á ról á ný blessunin, bráđhress međ nýjan harđann disk og nýtt stýrikerfi og fćr í flestan sjó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Gott ađ sjá ţig aftur Axel. Vonandi verđur bati hjákonunnar til frambúđar.

KV.

hilmar jónsson, 10.6.2013 kl. 17:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Hilmar. Ég ćtla rétt ađ vona ađ batinn sé varanlegur, ella er svart framundan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.6.2013 kl. 18:44

3 identicon

Ţćr vilja fyllst ţessar hjákonur ef menn eru stöđugt í ţeim ;) .Gott ađ ţetta gengur enn, vonum ađ ţetta haldist í góđan tíma í viđbót.

Hallgrímur. A. (IP-tala skráđ) 10.6.2013 kl. 19:37

4 identicon

Heill og sćll og velkominn á ný; Axel Jóhann - og ađrir gestir, ţínir !

Vona; ađ ţú náir ađ halda uppi ţróttmikilli - og vel gagnrýninni umrćđu hér áfram, gagnvart Andskotans stjórnmála hyski ALLRA lyga- og svika flokkanna, fornvinur góđur.

Sjálfur; er ég á útleiđ, af ţessum miđli; hvar, ţau Hádegis móa fólk (umsjónarmenn blog.is) ţverskallazt viđ, ađ koma á ţeim úrbótum á síđunni, sem ég fór fram á, fyrst; snemm Sumars 2011 - og síđan, síđ Sumars 2012.

Ég ćtla ekki; ađ láta hafa mig ađ algjöru fífli, međ III. heimsókninni, ţangađ vestur eftir, Axel minn.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.6.2013 kl. 19:48

5 Smámynd: Anna Svavarsdóttir

Heill og sćll.  gott ađ sjá ţig hér aftur

Anna Svavarsdóttir, 10.6.2013 kl. 21:53

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gott ađ sjá ţig hér aftur, VELKOMINN......................

Jóhann Elíasson, 11.6.2013 kl. 07:39

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţína ađstođ í mínum kvenna vandrćđum Hallgrímur minn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:20

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ţú gefur eftir viđ djöflana í Hádegismóum Óskar minn, ţá hafa ţeir fullan sigur. Ekki trúi ég ađ ţađ sé ţinn vilji. Ég stend keikur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:22

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Anna mín, gaman ađ heyra frá ţér.  Hefur ţú fariđ einhverjar ćvintýraferđir frá ţví viđ sáumst síđast?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:24

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ nafni!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.6.2013 kl. 18:24

11 identicon

Komiđ ţiđ sćl; sem fyrr !

Axel Jóhann !

Ţakka ţér fyrir; drengilega hvatninguna, en,,......... blog.is, minnir mig meir og meir, á síróps leđju dollurnar, sem áttu til ađ kremjast viđ affermingu KÁ Reykjavíkur flutningabílsins austur á Selfossi, ţegar ég var afleysinga pjakkur ţar, í kringum 1980.

Innilega leiđinlegt; sem ţurrt umhverfi hér (Mbl. vefur inn), hlađiđ dekri og dýrkun á GJÖR ónýtu stjórnmálapacki innlendu, sem ekkert hefir afrekađ annađ, en ađ hlađa undir sig og sína;; Helvítis óbermin : A - B - D - S og V lista ógeđin, eiga ţessa sneiđ skuldlausa, frá mér, fornvinur góđur !!!

Ekki síđri kveđjur; - ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.6.2013 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband