Friđhelgir sendiherrar glćpasamtaka?

Varla er nokkur svo grćnn ađ halda ađ ţađ fari framhjá erlendum glćpasamtökum frekar en öđrum hvernig stađiđ er ađ afgreiđslu hćlisumsókna af hálfu íslenskra yfirvalda. Ađ hér dvelji "hćlisleitendur" mánuđum og jafnvel árum saman í bođi samfélagsins, full frjálsir ferđa sinna á međan umsóknin mjakast á hrađa snigilsins úr einni opinberu skúffunni yfir í ađra.


Ofan í kaupiđ hafa glćpir sem umsćkjendur eru stađnir ađ engin áhrif á hćlisumsóknina eđa ferli ţeirra í kerfinu. Ţetta er í raun hinn fullkomni glćpur, glćpamennirnir eru ósnertanlegir, ţeir eru flokkađir eins og "ađrir" erlendir sendiherrar međ fulla friđhelgi og fá ţví ađeins vingjarnlegt klapp á bakiđ og nánast afsökunarbeini yfirvalda ađ ţau hafi  ţurft ađ trufla tómstundagaman ţeirra.

 

Svo má heldur ekki gleyma međvirkni ţjóđarinnar í ţessum málum, í einfeldni sinni brestur hálf ţjóđin í grát í hvert sinn sem hér bankar uppá tárvotur skilríkjalaus umsćkjandi međ sjálfgefiđ vottorđ um eigiđ ágćti. Stofnuđ eru samtök og stuđningshópar um óţekkta umsćkjandann og allt ćtlar vitlaust ađ verđa efist einhver um ótrúlega sögu ađkomumannsins, sem breytist oftar en ekki eftir ţví hvernig vindurinn blćs.


Ţví hćrra er grátiđ og hrópađ sem "hćlisleitandinn" er dekkri á hörund. Fólk veigrar sér orđiđ viđ ţví ađ segja skođun sína á ţessum málum, geri ţađ einhver er sá hinn sami samstundis stimplađur rasisti.


 


mbl.is Margt óljóst í máli hćlisleitanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Sammála, og einstakri vanhćfni innanríkisráđuneytisins lýst međ ţví ađ taka 25 mánuđi í ađ klára máliđ.

No Borders bjánarnir eru svo sér á parti, enda ekki margir.

Hvumpinn, 20.11.2013 kl. 13:58

2 identicon

Geta íslendingar ekki séđ ömurlegheitin sem eru ađ gerast í Skandinaviu og Danmörku???????????

Jóhanna (IP-tala skráđ) 20.11.2013 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband