Afréttari íhaldsins

Aukin halli á ríkissjóđi kallar á öflugan afréttara.  Ríkisstjórnin mun ekki sjá ađra leiđ  til ađ stoppa í fjárlagagatiđ en leggja allt traust sitt á máttarstólpa ţjóđfélagsins. Ţví verđa bćtur almannatrygginga  ađ sjálfsögđu skertar og sjúklingaskattar , komu- og ţjónustugjöld hćkkuđ.  

Ađrir ţjóđfélagshópar munu víst ekki aflögufćrir nú um stundir. Allrasíst hinir eiginlegu ríkisómagar, útgerđarmenn og stóreignamenn,  sem búa viđ afar ţröngan kost og hafa engan vegin jafnađ sig eftir hremmingar hrunsins.

Slćmt er íhaldsins ranglćti, en verra er ţess réttlćti.

 

 


mbl.is 25,5 milljarđa halli í stađ 3,7 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ríkisstjórnin heldur áfram ađ löđrunga landsmenn. Ţađ heyrist enn sem komiđ er lítiđ í stuđningsmönnum hennar, ţeir eru ţó hćttir ađ fagna. Ekki nema von. Sagt er ađ ţrjú stig séu á mannlegum viđbrögđum viđ kjaftshöggum. Fyrst verđa menn agndofa, síđan undrandi og ađ lokum reiđir. Stuđningsmenn Simma silfurskeiđar eru nćr reiđistiginu en ađdáendur Bjarna, eđlilega. Ţađ fer ţví ađ heyrast í ţeim hvađ úr hverju. RÚV t.d. er fólki á landsbyggđinni meira tilfinningamál en fređnu ţéttbýlisíhaldinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2013 kl. 17:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband