Forsetatittlingur

Ef þessi flækingsfugl er nefndur eftir hinum eina sanna Lincoln liggur þá ekki beinast við að hann heiti forsetatittlingur  á íslensku?

Svo má líka leika sér með þetta áfram, taka skírnarnöfn íslensku forsetanna og nota þau sem forskeyti við –tittling og velja svo það nafn sem líklegast er og best hljómar.


 


mbl.is Leitað að nafni á nýjan landnema
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hættum bara öllu tittlingatali og köllum fuglinn einfaldlega Lewinsky.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 11.12.2013 kl. 13:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Lewinsky, er það ekki einhver undirtegund tittlinga?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.12.2013 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.