Sögufölsun Morgunblađsins

Hvađa annarlegu hagsmuna er Morgunblađiđ ađ gćta ţegar ţađ birtir lyga frétt um 100 ára afmćli  „Óskabarns ţjóđarinnar“ ?

Óskabarniđ - Eimskipafélag Íslands hf.,  sem stofnađ var međ ţjóđarátaki 17. Janúar 1914 er ekki lengur til. Annađ óskabarn ţjóđarinnar, Björgólfur Guđmundsson, gekk af ţví dauđu.

Ţađ félag sem í dag heitir Eimskipafélag Íslands á ekkert sameiginlegt međ Óskabarninu annađ en stoliđ nafniđ. Ekkert skipa félagsins er skráđ á Íslandi.

Annađ hvort eru blađamenn á Morgunblađinu ekki starfa sínum vaxnir eđa blađiđ er orđiđ svo forhert ađ ţađ vílar ekki fyrir sér vísvitandi sögufölsun.  Vankunnátta blađamanna er raunar hćpin skýring ţví a.m.k. annar ritstjóri blađsins veit betur.

Morgunblađiđ skuldar ţjóđinni skýringar.


mbl.is Óskabarn ţjóđarinnar 100 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

"Óskabarniđ - Eimskipafélag Íslands hf., sem stofnađ var međ ţjóđarátaki 17. Janúar 1914 er ekki lengur til. Annađ óskabarn ţjóđarinnar, Björgólfur Guđmundsson, gekk af ţví dauđu.", ţetta er rangt hjá ţér.

"Ţađ félag sem í dag heitir Eimskipafélag Íslands á ekkert sameiginlegt međ Óskabarninu annađ en stoliđ nafniđ. ", ţetta er einnig rangt hjá ţér.

Ţar sem ég ćtla ekki ađ blanda mér í hćfni blađamanna, ţá er ţađ eina sem er rétt hjá ţér er ađ ekkert skipa félagsins er skráđ á Íslandi.

Kćrar kveđjur.

Örn Stefánsson.

Örn Stefánsson (IP-tala skráđ) 5.1.2014 kl. 14:14

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú mćttir gjarnan fćra rök fyrir ţessum fullyrđingum Örn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 14:31

3 identicon

Örn!

Eimskipafélag Íslands hf. er međ kennitölu frá árinu 2009. Enda fór fyrra félagiđ raunverulega á hausinn 2009.

Skúli Sigurđsson (IP-tala skráđ) 5.1.2014 kl. 14:32

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eimskipafélag Íslands ehf (461202-3220)

Eimskip

(Félag afskráđ)

PóstfangLögheimiliSveitarfélagRekstrarform
Korngörđum 2
104 Reykjavík
Korngörđum 2
104 Reykjavík
0000
Reykjavík
E1
Einkahlutafélag (ehf)

ÍSAT Atvinnugreinaflokkun

  • 99.99.9 Óţekkt starfsemi

Virđisaukaskattsnúmer

NúmerOpnađLokađÍSAT nr.
7746201.01.200330.06.200799999 Ótilgreind starfsemi (Ađal)

Gögn úr fyrirtćkjaskrá

StofngögnSamţykktirAukatilkynningarÖnnur gögn
06.12.200222.09.200622.09.2006 09.05.2007 (Afskráning/félagsslit)
 11.11.200511.11.2005 05.02.2007 (Samrunagögn)
 30.12.200405.08.2005 02.01.2006 (Skipting)
 17.08.200430.12.2004 01.11.2005 (Samrunagögn)
 19.03.200404.11.2004 01.11.2005 (Samrunagögn)
 15.10.200317.08.2004 31.08.2005 (Samrunagögn)
 14.07.200318.05.2004 31.08.2005 (Samrunagögn)
  19.03.2004 07.09.2004 (Samrunagögn)
  15.10.2003 15.06.2004 (Samrunagögn)
  22.07.2003 
  14.07.2003 
  26.06.2003 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 14:53

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eimskipafélag Íslands hf. (690409-0460)

PóstfangLögheimiliSveitarfélagRekstrarform
Korngörđum 2
104 Reykjavík
Korngörđum 2
104 Reykjavík
0000
Reykjavík
D1
Hlutafélag, almennt (hf)

ÍSAT Atvinnugreinaflokkun

  • 64.20.0 Starfsemi eignarhaldsfélaga

Virđisaukaskattsnúmer

NúmerOpnađLokađÍSAT nr.
11270901.11.2012-64200 Starfsemi eignarhaldsfélaga (Ađal)

Gögn úr fyrirtćkjaskrá

StofngögnSamţykktirAukatilkynningarÖnnur gögn
28.04.200905.07.201222.04.2013 05.07.2012 (Samţykktir á ensku)
 23.04.201205.07.2012 04.12.2009 (Samţykktir á ensku)
 23.04.201207.06.2012 16.09.2009 (Samţykktir á ensku)
 04.12.200923.04.2012 10.09.2009 (Samţykktir á ensku)
 23.09.200905.04.2011 
 16.09.200904.12.2009 
 10.09.200923.09.2009 
 18.06.200916.09.2009 
  10.09.2009 
  11.08.2009 
  18.06.2009

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 14:54

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Örn hvernig getur sama félagiđ veriđ rekiđ á tveimur eđa fleiri kennitölum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 14:56

7 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

annađ óskabarn...Björgólfur verđur seint kallađur óskabarn ţjóđarinnar, Axel.  Frekar lausaleikskrógi.....

En ţessi krimmi hefur međal annars afrekađ ađ koma Íslandi á hryđjuverkalista vegna peningaţvćttis í hinu óskabarninu sem hann kom í ţrot..

Og allt var ţetta í bođi Davíđs Oddssonar svo Morgunblađinu er nokkur vorkunn á ţessum degi.  Hversu mjög sem menn vilja sverja Björgólf af sér ţá eru Eimskipafélagiđ og Landsbankinn ekki sömu félög og stofnuđ voru af stórhug fyrir margt löngu síđan.  Mogunblađinu vćri nćr ađ rifja upp hvers vegna Einmskip er ekki lengur óskabarn ţjóđarinnar.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.1.2014 kl. 14:57

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jóhannes auđvitađ átti ég ađ nota gćsalappir um "óskabarniđ" Björgólf G. En um hann var vissulega fjallađ ţannig á sínum tíma, međan gervigulliđ flóđi.

Ţađ er aldeilis munur fyrir einn ađal rithöfund hrunsins ađ hafa heilt dagblađ, kostađ af sćgreifum, til ađ breyđa yfir eyđileggingarslóđina eftir sig. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 15:11

10 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţarna eins og víđar erum viđ sammála Axel Jóhann og vel ţađ ţó ég sé Sjáfstćđismađur,og vilji ekki selja landiđ mitt,kćr kveđja!!!!

Haraldur Haraldsson, 5.1.2014 kl. 16:27

11 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Axel Jóhann Hallgrímsson.

Ţú talar um sögufölsun Morgunblađsins sem er ekki rétt hjá ţér. Morgunblađiđ er fréttablađ sem flytur landsmönnum fréttir af atburđum sem dćmi ađ Eimskipafélagiđ verđur 100 ára. Ţú ćttir ađ kynna ţér sögu félagsins áđur enn svona niđurrifskrif eru skrifuđ. Ţví ţau fylgja ţér alla tíđ. Eitt skaltu hafa í huga Eimskip veitir ţúsundum manna atvinnu og tekjur til framfćrslu og er traust og frábćrt fyrirtćki sem tekiđ er eftir víđa um heim fyrir frábćra ţjónustu. Enn ţađ er gott ţegar menn skrifa ađ fara rétt međ

Jóhann Páll Síomonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 5.1.2014 kl. 16:54

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ nákvćmlega fer ég rangt međ Jóhann Páll?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 17:06

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 

Jóhann Páll, breytt kennitala á einhverjum rekstri táknar ađeins eitt, ađ nýtt félag, nýr lögađili, hefur tekiđ viđ rekstrinum. Nýja félagiđ (nýja kennitalan) telst ekki undir neinum kringumstćđum ţađ sama og hiđ gamla, ţó eigendur beggja félaganna kunni ađ vera hinir sömu.

Skipt hefur veriđ a.m.k. tvisvar um kennitölu svonefnds Eimskipafélags Íslands á síđustu árum. Hf. Eimskipafélag Íslands sem stofnađ var 1914 er ţví ekki til í dag.

Ţú ert beinlínis ađ halda ţví fram Jóhann, ađ hiđ svo nefnda kennitöluflakk sé ekki til, ađ einu gildi hve oft sé skipt um kennitölu ţá sé félagiđ alltaf ţađ sama. Ţú ćttir ađ greina skattinum og fyrirtćkjaskrá frá ţessari uppgötvun ţinni, ţú gćtir fengiđ verđlaun fyrir frumleika og hugmyndaflug.

Sjá óbreytt afrit úr fyrirtćkjaskrá hér ađ ofar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 17:23

14 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Axel Jóhann Hallgrímsson.

Ţú ţarft ekkert ađ gera mér upp skođanir. Enn ţađ ríkir reiđi hjá ţér sem ţú verđur ađ taka á sjálfur og ganga ađ minnsta kosti 15 hringi til ađ blása út.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 5.1.2014 kl. 18:07

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ nákvćmlega fer ég rangt međ Jóhann Páll?

Hvađa skođanir er ég ađ gera ţér upp?

Ţađ er leitt ef ţessi ofsareiđi mín hindrar ţig í ađ svara einhverju af viti. Ég tók ţví 20 hringi, svo ţú mátt reyna aftur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 18:47

16 identicon

Jóhann Páll Símonarson hefur unniđ hjá Eimskipafélagi Íslands í áratugi !

Jóhann Páll Símonarson var ekki fćddur ţegar óskabarn ţjóđarinnar var stofnađ og starfađi !

Jóhann Páll Símonarson hefur bara starfđ hjá fyrirtćki međ nafninu Eimskipafélag Íslands !

Á starfstíma Jóhanns Páls Símonarsonar voru viđ völd í Eimskipafélagi Íslands öfl sem ekkert hafa međ nafniđ ,,óskabarn"  ađ gera !

Nafniđ ,,óskabarn"  var misnotađ til ađ plata fólk eins og Jóhann Pál Símonarson !

JR (IP-tala skráđ) 5.1.2014 kl. 21:09

17 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Orđiđ „óskabarn“ var eins og hvert annađ auglýsingatrix, áróđur til ađ afla fleiri hluthafa.

Ţegar á árinu 1912 voru uppi áform ađ stofna til nýs íslensks skipafélags. Frá 19. öld sigldi hingađ „Det danske kongelige damskibselskab“ eđa hvađ ţađ nú hét og rak farţega og vöruflutningastarfsemi. Eimskipafélagiđ er stofnađ í ţessu umhverfi sem nefnt hefur veriđ „sjálfstćđisbarátta“ hvađ svo sem lagt er í ţađ hugtak. Töluverđur lýđskrumsbragur er fólginn í ţví og ekki allt gott.

Nú er svo ađ fréttin er um aldarafmćli Eimskipafélags Íslands. Ţó svo ađ ţađ hafi veriđ skipt um kennitölu eru ţá ekki öll frekari skilyrđi fyrir hendi ađ um sama félag sé ađ rćđa ţar sem starfsemin hefur ekki falliđ niđur, heldur veriđ samfelld?

Nú skal eg viđurkenna ađ mér er ekki kunnugt um hvernig eignarhaldi er núna háttađ, hef aldrei átt hlutabréf í Eimskip. Mér ţykir sennilegt ađ kröfuhafa séu ađaleigendur.

Varđandi fréttaskýringu og túlkun ţá er hún frjáls. Ţar má hver og einn hafa sína hentugsemi og sjónarmiđ. En mikilsvert er ađ fćra rök fyrir máli sínu sem mér finnst Axel hafa gert međ ađ koma međ upplýsingar úr firmaskrá. Upplýsingarnar eru ađ vísu ekki nógu augljósar, mćttu vera betur framsettar.

Góđar stundir.

Guđjón Sigţór Jensson, 5.1.2014 kl. 22:13

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ eru dćmi ţess Guđjón, ađ starfsmenn skattsins hafi gripiđ í tómt og orđiđ frá ađ hverfa ţegar ţeir ćtluđu ađ innsigla t.d. veitingahús vegna ógreiddra gjalda eđa skatta, ţví ný og skuldlaus kennitala hafiđ yfirtekiđ reksturinn nokkrum klukkutímum fyrr, án ţess ađ neinir hnökrar yrđu á starfseminni.

Skatturinn myndi trúlega ekki sćtta sig viđ slík málalok vćri einhver lagastođ fyrir hendi ađ gera nýju kennitöluna ábyrga fyrir ţeirri gömlu. 

Ég kopy pastađi beint úr firmaskrá og ţví kom ţetta svona samţjappađ og bjánalega út. Hver og einn getur leitađ ţar.  

Ég set hér inn aftur link á grein eftir Kristján Guđmundsson fyrrv. skipstjóra hjá "óskabarninu". Hann gerir ţessu góđ skil.

        

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 22:55

19 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fram kemur í gögnum fyrirtćkjaskrár ađ Eimskipafélag Íslands kt. 461202-3220 hafi veriđ afskráđ úr fyrirtćkjaskrá og félaginu slitiđ 09.05.2007 Afskráning/félagsslit).

Betra og réttara vottorđ um endanlegt  andlát Eimskipafélags Íslands er vandfundiđ, nema ef vera kynni hjá Jóhanni Páli Símonarsyni.

                                    

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 23:19

20 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 23:22

21 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Núverandi Eimskipafélag hefur kennitöluna 690409-0460 og er ţví stofnađ 29. apríl 2009 eđa tveim árum eftir ađ forvera ţess var formlega skitiđ. Ţađ félag hafđi kennitölu frá 06.12.2002. Lengra aftur ná ekki rafrćnar upplýsingar. Samfelld starfsemi frá 1914?

Núverandi Eimskipafélag er ţví ađ fagna 5 ára afmćli á árinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 23:58

22 identicon

Óskabarn ţjóđainnar fćddist 1914, ţađ óx úr sjó og varđ vandrćđaunglingur sem slóst viđ félaga sína (Samskip og Hafskip), og enn liđu árinn og nú er "óskabarniđ" flutt ađ heiman. :-)

Starfsmađur Eimskipa á árunum 1968 -75.

Kjartan (IP-tala skráđ) 7.1.2014 kl. 08:41

23 identicon

Vćri ekki nćr, ef ţú ţarft ađ kalla ţetta sögufölsun, ađ kalla ţetta "Sögufölsun Morgunblađsins og Fréttablađsins", ţar sem ég fć ekki betur séđ en Fréttablađiđ birti sömu upplýsingar!

Margrét Kristinsdóttir (IP-tala skráđ) 7.1.2014 kl. 14:09

24 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kjartan, óskabarniđ er ekki fariđ ađ heiman ţađ er látiđ og útförin löngu afstađin.  En nú er á sjónarsviđinu 5 ára afkomandi eđa fjarskyldur ćttingi sem segist vera óskabarniđ og vera 100 ára gamalt. Fjölmiđlar virđast engan áhuga hafa á ţessari sögufölsun annan en ađ spila međ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.1.2014 kl. 17:57

25 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég biđst afsökunar á ađ hafa ekki lesiđ  Fréttablađiđ Margrét. En ţú hefur núna komiđ ţessu á framfćri, takk fyrir ţađ. En ţađ bćtir hlut Morgunblađsins ekki á nokkurn hátt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.1.2014 kl. 18:01

26 identicon

Ég sé ađ nú er Íslandspóstur einnig ađ gefa út frímerki í tilefni 100 ára afmćlis Eimskipafélags Íslands......frekar lélegt finnst mér ţar sem ţađ er á engan hátt hćgt ađ segja ađ Eimskip sé 100 ára.

Skúli Sigurđsson (IP-tala skráđ) 7.1.2014 kl. 18:32

27 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ljóst er ađ vörumerkiđ Eimskip er skipafélaginu mikilvćgt. Í bankahruninu varđ til ýmsir möguleikar braskara viđ ađ kaupa mikiđ fyrir lítiđ. Hrćgammar eru út um allt og gera allt til ađ skara ađ sinni köku. Nú er ađ myndast ný bóla í viđskiptaheiminum og hvernig má koma í veg fyrir nýtt hrun. Eg hef veriđ mjög skotinn í einni mjög eindfaldri lausn og lagđi fyrir bankahrun tillögu um takmörkun atkvćđaréttar í hlutafélögum, vildi binda viđ ţessi einföldu skilyrđi:

1. ađ hlutafé hafi veriđ greitt til félagsins og

2. ađ hluafé hafi ekki veriđ veđsett.

Ţannig áttu ţeir einir ađ fara međ atkvćđarétt sem áttu hlutafé en ekki ţeir sem međ ýmsum brögđum lomust yfir völd í hlutafélögum. Eitt augljósasta dćmiđ var ţegar Bakkabrćđur juku hlutafé Exista um 50 milljarđa án ţess ein einasta króna var greitt fyrir ţennan gríđarlega háa hlut. Ţeir stjórnuđu Exista međ breska braskaranum Robert Tschengis sem lánabćkur Kaupţings banka segja ađ hafi fengiđ um 46% af öllum útistandandi lánum bankans. Ţetta gríđarlega mikla fé er ađ öllum líkindum gjörsamlega glatađ.

Guđjón Sigţór Jensson, 9.1.2014 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband