Verđur friđur á okkar tímum eftir Bjarmalandsför Gunnars Braga?

Kaupfélag Skagfirđinga hefur ákveđiđ ađ senda sérlegan sendil sinn, Gunnar Braga Sveinsson, til Úkraínu til ađ gćta hagsmuna kaupfélagsins á svćđinu og róa bćndur á Krím og t.a.m. tilkynna ţeim ađ kaupfélagiđ dragi til baka bođađa hćkkun á áburđi.  Vonast kaupfélagsstjórinn og Framsóknarflokkseigandi Skagafjarđar til ţess ađ ţetta nćgi til ţess ađ ađskilnađaryfirlýsing Krím verđi dregin til baka.

Jafnframt er hafin undirbúningur  ađ hátíđarmóttöku á Sauđárkróksflugvelli til ađ fagna heimkomu sendilsins úr Bjarmalandsför ţessari. Í frumhandriti  ađ athöfninni er gert ráđ fyrir ađ Gunnar Bragi stígi út úr flugvélinni međ undirritađan sáttmála í hendinni og veifi honum glađhlakkalega yfir höfuđ sér og mćli spekingslega: Úkraínu vandamáliđ hefur veriđ leyst. Friđur mun ríkja á okkar tímum.

Á međan ríkir ófriđur og upplausn á Íslandi. En hvađa máli skiptir ţađ í stóra samhenginu?


 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá Snorra G. Bergsson vera ađ pósta ţessu. Ţađ var ánćgjulegt.

http://defendinghistory.com/ukraine-issues-in-early-2014/63714

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 11:30

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Almennt ríkir fát og flaustur
flestir Úkraínu flýja.
en Gunnar heldur glađur austur
ađ gamna sér međ Deshchytsia

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.3.2014 kl. 13:46

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ vćri gaman ađ vera fluga á vegg ţegar KS sendillinn Gunnar hittir Júlíu Tímósjenkó og ávarpar hana; Ég Tarsan...ţú Jane! ÚÚG, ÚÚG!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2014 kl. 15:22

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Er ekki gott ađ Gunnar Bragi kynni sér ástandiđ í Úkraínu af eigin upplifun? Ţađ er tvennt ólíkt ađ heyra um eitthvađ á fjarlćgum slóđum, eđa skynja/skilja stađreynda upplifun.

Vanmetni nördinn ađ norđan er međ ţetta á sínu verkefnisborđi. Er ekki rétt ađ heyra, hvađ kemur út úr ţessari ferđ?

Eđa veit einhver hvađ er nákvćmlega í gangi, ţarna fyrir austan hafiđ?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 21.3.2014 kl. 16:49

5 identicon

Hann er búinn ađ fordćma Rússa. Og er hann ađ kynna sér máliđ núna segirđu?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 17:06

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Brýnna hlýtur ađ vera Anna, ađ leysa vandamálin innanlands áđur en lengra er haldiđ. Hún er undarleg ţessi ţörf sumra ađ ala önn fyrir útlendingum á sama tíma og ţeir láta vandamálin innanlands sig litlu varđa. Hundruđ manna hafa um ţessar mundir lokiđ 3ja ára mögulegum atvinnuleysistíma og falla af atvinnuleysisbótum. Ţetta fólk verđur ađ segja sig til sveitar eđa svelta ella. Ţessu fólki er svo bođiđ ađ koma aftur eftir 2 ár, verđi ţađ á lífi. Á sama tíma er sćgreifum og stóreignarmönnum afhentir miljarđar, međ kćrri kveđju. Er nema von ađ menn hafi skömm á ţessu bölvađa skítapakki!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2014 kl. 17:58

7 identicon

Viđ skulum ekki gera lítiđ úr útverđi mannréttinda í heiminum. Ţađ verđur örugglega hrópađ ferfalt húrra fyrir Gunnari Braga á Austurvelli í dag. Hann er mađur fólksins.

http://ruv.is/frett/hitti-fulltrua-mannrettindasamtaka

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2014 kl. 11:14

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Kona, mikil er trú ţín!"

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.3.2014 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband