Stormur í vatnsglasi?

Nei, ţetta „byssu“mál á Ţórshöfn fer ekki mikiđ yfir ţađ ađ vera gola í fingurbjörg, en blásiđ út til réttlćtingar almennum byssuburđi lögreglunnar.

Sem, N.B., enginn hagsmunaađili virđist ţó vilja segja hreint út ađ sé hans skođun.


mbl.is Byssumađurinn laus úr haldi lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mun einfaldari skýring á af hverju ţetta var blásiđ svona upp, en ađ MBL sé ađ reyna ađ réttlćta eitthvađ pólítiskt rugl.

http://en.wikipedia.org/wiki/Sensationalism#In_mass_media

Atli Ţór (IP-tala skráđ) 2.11.2014 kl. 16:23

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Fyndiđ hvernig enskumćlandi ţjóđir tala um storm í tebolla, en íslendingar um storm í vatnsglasi :) Gola í fingurbjörg, er náttúrulega miklu frumlegra og ţjóđlegra!

Wilhelm Emilsson, 2.11.2014 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband