Komin hefð á spillingu?

 „Ekkert nýtt hér á ferð.“ Segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um orðuveitinguna.

Guðni Ágústsson, formaður orðunefndar (ný skipaður af orðuþeganum), tekur undir með Jóhannesi Þór og segir hefð vera fyrir spillingu á Íslandi.

Óþarfi að breyta því sem gefist hefur vel.

 


mbl.is „Ekkert leyndó í gangi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessir aðstoðarmenn, sem rannsóknir sýna að eru valdir eftir kunnugleika við ráðherra, en ekki fagmennsku, eru skemmtilega skrýtnir og ættu sjálfir að fá fálkaorðu 1. des ár hvert. 

fyrir óeigingjarnt starf í þágu...

...mig vantar endi á þessa setningu.

jón (IP-tala skráð) 26.12.2014 kl. 18:25

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

...í eigin þágu! ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.12.2014 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband