Hrćsni andskotans

hraesni_andskotans.jpgŢjóđarleiđtogar, sem fyrir hálfum mánuđi gengu um götur Parísar til varnar tjáningarfrelsi og mannréttindum, streyma nú til Ríad í Sádí-Arabíu til ađ votta virđingu sína hinum dauđa Abdullah konungi, einhverjum helsta fulltrúa mannréttindabrota og kvenkúgunar!

 


mbl.is Ráđamenn halda til Ríad
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála ţessari niđurstöđu ţinni Axel, Sádar eru ţeir allra verstu í mannréttindabrotum á ţessari dásamlegu plánetu sem viđ köllum Jörđ.

Kína og Norđur Kórea komast ekki međ tćrnar ţar sem Sádarnir hafa hćlana ţegar ađ mannréttindabrotum er komiđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 20:18

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Alveg er ţetta ótrúlegt.  En ţađ "góđa" viđ ţetta virđist vera ađ Sigmundur Davíđ ćtlar víst ekki ađ taka ţátt í ţessari hrćsni.  wink

Jóhann Elíasson, 24.1.2015 kl. 20:51

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Aaahhh, Sigmundur Davíđ, kemur út úr ţessu eins og ilmandi rós eftir allt saman, enda hélt ég ţví fram ađ Sigmundur sparađi Íslendingum fleiri ţúsund krónur međ ţvi ađ sleppa ţvi ađ fara til París.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 20:56

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sigmundur Davíđ virđist ćtla, svo ótrúlegt sem ţađ nú er, ađ slysast til "ađ gera ţađ rétta".

En líklega er Sigmundur, rétt eins og um Parísarfundinn, staddur á teppinu hjá kaupfélagsstjóranum í Skagfirđingabúđ, hvar kaupfélagsstjórinn og flokkeigandinn leggur Sigmundi línurnar fyrir nćsta hálfa mánuđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.1.2015 kl. 21:07

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

He he er kaupfelagsstjórinn á Sauđárkróki međ stjórnsprotan yfir Sigmundi Davíđ ;>)

Kveđja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 21:13

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Jóhann, ţađ er mál manna ađ stjórinn sá ráđi ţví sem hann vill ráđa í flokknum og líka öllu öđru.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.1.2015 kl. 21:36

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţakka fyrir upplýsingarnar, ţetta vissi ég ekki, en ertu ekki bara ađ grínast ;>)

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 21:49

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.1.2015 kl. 21:49

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ok ég ćttla trúa ţér í ţessu enda eru Skagstrendingar ekki ţekktir fyrir osannleika, frćndi minn sálugi Kristinn Jóhannsson var ţekktur fyrir ađ segja hlutina eins og ţeir voru, en aldrei stóđ ég hann ađ ţví ađ ljúga ađ fólki.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 21:57

10 identicon

Hrćsni? Jú. Ţeir eru ađ koma saman ţarna til ađ verđa ekki olíulausir og afţví ţeir vita hverjir tćkju viđ ef ţeim tćkist ađ koma konunginum frá, eins og Islamic State og Al Quaeda hafa bćđi á stefnuskránni, eđa meira af ţví sama fyrir ţegna landsins og lamandi áhrif á efnahag Vesturlanda. Michael Moore kom til dćmis fram međ ţá áhugaverđu stađreynd ađ Saudi Arabía á um fjórđung hlutabréf í Hollywood, sem sýnir best hvort skiptir elítuna ţar meira málin, trúin eđa gróđinn? Tvćr flugur í einu höggi, grćđa á brjóstunum á Pamelu Anderson, en skikka ţegnanna heima til ađ klćđa sig í búrkur. Nema auđvitađ kóngafólkiđ, sem er eina fólkiđ sem lćtur sig sjást opinberlega "ósiđlega" klćtt, afţví ţađ teljast ţeirra sérréttindi eins og í mörgum öđrum Arabalöndum. 

Sigurđur (IP-tala skráđ) 24.1.2015 kl. 22:06

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ segir ţú Jóhann, ertu frćndi Kidda heitins Jó! Ég átta mig á ţví núna ađ nöfnin eru ţau sömu, hvernig er skyldleikinn? Ţađ var gott á milli okkar Kidda, m.a. tefldum viđ ófáar skákirnar heima hjá honum á mínum yngri árum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.1.2015 kl. 22:09

12 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ja hérna eg og Kiddi frćndi vorum viđ taflborđiđ mjög oft ţegar viđ hittums frá ţví ađ ég var smá polli og viđ rifumst um pólitík a međan skákin stođ yfir og ţađ ţurfti ekki skákborđiđ til ađ viđ rifumst um pólitík.

Kiddi og mamma eru systkini.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2015 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband