Ég er Kurt Westergaard

Kurt Westergaard teiknari Múhameđs myndana á 81 alnafna í Danmörku og hefur fjöldi ţeirra fengiđ líflátshótanir síđustu daga ađ sögn Jótlandspóstsins.

Ég lýsi yfir stuđningi mínum viđ Kurt Westergaard, prentfrelsi og frjálsa fjölmiđlun međ ţví ađ segja ég er líka Kurt Westergaard.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég svarađi fćrslu AusturlandaEgils á blogsíđu hans sama efnis. Lćt mig hafa ţađ ađ bendurirta ţađ orđrétt hér viđ fćrslu ţína.

Ari, bloggvinkonur hans og ađrir sama sinnis:

Iss,  djöfull er ţetta nćfurţunnt hjá ykkur, hugmyndarfrćđin og röksemdarfćrslurnar. Ţađ ađ ekki megi teikna/birta/sýna mynd af spámanninum er vissulega brot á tjáningarfrelsinu per se. En svariđ ţessari spurningu fyrir mér:

Eruđi í öngum ykkar yfir ađ geta ekki sýnt heiminum ykkar útgáfu af hvernig spámađur á fimmtu öld leit út?

Hélt ekki. Kurt Vestergaard og félagar voru bara ađ picka fight/selja blöđ međ ţessum birtingum og völdu rangan tíma og stađ til ţess ţegar allt kom til alls. 

Íslam stenst vissulega ekki kröfur alţjóđasamfélagsins um umburđarlyndi, persónufrelsi osfv. En ađ líta til Múhammeđsmálsins sem skref í rétta átt í ţeirri báráttu er bara weak segi ég..big tćm..

Viljiđi franskar međ ţessu frelsisskerđingarvćli ykkar?

Húni (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Húni

Ég skrifa ekki undir svona málflutning. Hér eru bara upphrópanir, og alger rökleysa. Svona skrifum verđur framvegis eytt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.3.2008 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.