Valhallarsiđgćđiđ

jonasgeirSvo er ađ sjá ađ lög hamli ţví ađ Jón Ásgeir geti setiđ í stjórnum sinna eigin félaga nćstu 3 árin, eftir dóm Hćstaréttar. Jón var dćmdur fyrir bókhaldsbrot sem er álíka ađ umfangi og umferđarlagabrot. Ţađ má eflaust deila um ţessi lög en lög eru lög og ţeim ber ađ hlíta.

Fyrir nokkrum árum komst upp um ţingmanninn Árna Johnsen ţar sem hann lét greipar sópa um eigur ríkisins og almennings. Hann var ađ vonum dćmdur í fangelsi fyrir sín brot og afplánađi dóminn međ miklum hetjubrag.

IMAGE2Nú háttar ţannig til í lögum ađ dćmdir menn og mannorđslausir, hafa ekki kjörgengi til Alţingis en ţangađ stefndi hugur Árna á ný eftir ađ hafa höndlađ frelsiđ. Nú voru góđ ráđ dýr. En Valhöll sér um sína. Ţar var sest á rökstóla og leitađ lausna. Ţó fariđ sé ađ lögum má alltaf sveigja ţau og beygja svo ţau falli ađ háleitum markmiđum.

Ţess var beđiđ ađ forseti Íslands fćri utan. Ţá voru handhafar forsetavalds kallađir saman, ţeir hreinsuđu mannorđ Árna „međ forsetaúrskurđi“ á stuttum fundi. Nú var Árni  klár í slaginn, hvítţveginn, syndlaus og betri en nýr. 

Almannarómur segir ađ frá Valhöll hafi fyrirmćli um rannsókn á Baugi komiđ. Í ljósi ţess er ekki  líklegt ađ  ţađan komi tilmćli um ađ handhafar forsetavaldsins komi saman á ný til ađ endurreisa mannorđ Jóns Ásgeirs.

Enda er hér ólíku saman ađ jafna. Annarsvegar er mađur, sem fćrt hefur Íslenskum almenningi meiri kjarabćtur en áralöng barátta verkalýđsfélaga og hinsvegar mađur sem setti sig ekki úr fćri ađ stela  frá sama almenningi ţegar fćri gafst.

 
mbl.is Jón Ásgeir ţarf ađ víkja úr stjórn Baugs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband