Öfugt launaskriđ?

Hvor gerđi mistök í samningum um laun bankastjóra Kaupţings,  Finnur Sveinbjörnsson verđandi bankastjóri eđa  Finnur Sveinbjörnsson formađur skilanefndar bankans?

peningar_utum_gluggannEn hvađ um ţađ nú hefur Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri óskađ eftir ţví ađ laun hans verđi lćkkuđ um 200.000 til samrćmis viđ laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra nýs Glitnis sem eru 1.750.000. Gott mál í sjálfu sér en samt of há laun.

Ekki kemur á óvart ađ laun hennar skildu óvart vera lćgri, enda er hún kona en Finnur ekki, eftir ţví sem best er vitađ.

Sumir segja ađ laun bankastjóra Kaupţings ćttu ađ vera lćgri en kollega hans í Glitni, ţar sem Glitnir er stćrri banki í dag.

Upplýsingar um laun Elínar Sigfúsdóttur, bankastjóra nýja Landsbankans hafa ekki veriđ birtar. Hvađ gera menn ef í ljós kemur ađ laun hennar eru enn lćgri en kollega hennar ţátt fyrir ađ hún stjórni stćrsta bankanum. Munu ţau ţá bćđi sem hćrra eru launuđ óska eftir niđurfćrslu?

Fari svo er ljóst ađ hafiđ á Íslandi nýtt og ađ sönnu merkilegt launakapphlaup, niđur á viđ. 


mbl.is Bađ um launalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.