Ţungir dómar?

Fyrirsögnin á ţessari frétt er „Ţungir dómar í Keilufellsmáli“. Ég get ómögulega séđ hvernig tvö og hálft og ţriggja og hálfs árs fangelsi geti talist ţungur dómur.

Mér finnst dómarnir  síst of ţungir og hćfa afbrotinu sem var gróf líkamsárás ţar sem m.a. var beitt,  járnstöng, járnröri, hamri, sleggju, gaddakylfu, golfkylfu, hafnaboltakylfu, hníf og öxi. Fórnarlömbin sjö hlutu sumir hverjir alvarlega áverka.

Ţađ alvarlega er ađ ađeins fjórir af 10 eđa 12 árásarmönnum hlutu dóma. En blađamađurinn sem fannst  ţetta ţungur dómur getur huggađ sig viđ ađ Hćstiréttur mun, ef ađ líkum lćtur, milda dómana til muna.

 
mbl.is Ţungir dómar í Keilufellsmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guđnason

Ţetta finnst ekki ţungur dómur,og vona nú ađ Hćstiréttur sýni ţessum mönnum ađ viđ líđum ekki svona framkomu hér á Íslandi,eins á ađ sýna ţeim pólverjum sem hér búa og eru heiđalegir,ađ ţeim sé í lagi ađ kćra ţessa óţvera sem hóta ţeim og limlesta,ţessir mafíubóar sem komast upp međ ţetta í póllandi vegna ţess ađ löreglan ţar er spilt,en á Íslandi eru bestu löreglumenn og heiđalegustu í heimi,hér er óhćtt ađ kćra,ţví íslenska löreglan er ekkert hrćdd viđ ţessa mafíu og hika ekki viđ ađ taka á ţeim,helst á ađ senda ţá út um leiđ og ţeir losna,ég vinn međ nokkrum pólverjum,og er ţađ fyrirmyndar fólk heiđalegt og duglegt,en ţví miđur er mafían mjög sterk hjá ţeim og margir ţora ekki ađ kćra ţá,ađ fyrri reynslu í heimalandi ţeirra,en ţessi dómur mun sýna ţeim ađ ţađ eru heiđarlegir löreglumenn hér á Íslandi,frábćrt hjá ţeim.Ţarna unnu ţeir vel fyrir ţjóđina,og vonandi tekur hćstarréttur fasta á ţessu og hćkkar ţetta í fjögur ár + hćkka greiđslur til ţolanda. Áfram Ísland,hér er réttlćti .

Jóhannes Guđnason, 15.12.2008 kl. 14:45

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţví miđur óttast ég ađ dómarnir verđi mildađir í Hćstarétti, ţví samkoman sú hefur farm ađ ţessu metiđ meira fé og fjármuni en líf og limi. Svo sitja ţeir inni ađeins rúmlega helming tímans áđur en ţeir verđa sendir heim á kostnađ ríkisins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.12.2008 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.