Ekki í mínu nafni

óeirðir 49Þessi háttsemi er til skammar, þeim sem þátt tóku og þeim sem mæra þetta á bloggsíðum sínum.

Þeir sem kætast, draga væntanlega glaðir upp veskið og greiða skemmdir.

Einhverjir fengu piparúða í augu og leika nú hlutverk píslavottsins af innlifum, fórnarlömb lögregluofbeldis, alsaklaust fólkið.  


mbl.is Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evert S

Ja alsaklaust.

HAHAHAHAHA

Hnefarétturin ræður í villimannasamfélögum ekki í alvörusamfélögum

Evert S, 31.12.2008 kl. 15:38

2 identicon

Ekki í mínu nafni heldur takk fyrir!  Er orðin þreytt á þessum hettuklædda rumpulýð sem hylur andlit sín með klútum.  Er sammála Sigmundi Erni að þetta lið fór langt yfir strikið núna.  Það hlýtur að þurfa að reykræsta Hótel Borg, fýlan af þessu liði hlýtur að vera ferleg miðað við útlitið.

Whatsername (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:44

3 identicon

Ég er sammála , að hettuklæddur rumpulýður er óþolandi fyrirbrigði og ætti að tugta þetta pakk hraustlega. En ég spyr: Hefði nokkur maður á Íslandi haft ánæju af að hlusta á sama þvaðrið og afsakanirnar hjá úrráðalausum lofthænsnum , sem eiga að teljast forráðamenn þjóðarinnar.. og það um áramót. Ég held ekki.  Nú er svartnættis myrkvið framundan hjá allt of mörgum íslendingum og þeir hafa engan " húmor " fyrir pólitískt kjaftæði.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband