Öryggismyndavél á rađgreiđslum

Í dramaţrunginni lýsingu á mótmćlum viđ Alţingishúsiđ segir fréttin á mbl.is m.a.

Međal annars gekk einn mótmćlandinn ađ Geir Haarde forsćtisráđherra og Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráđherra eftir ađ hafa hrint lögreglumanni úr veginum. Fas hans var heldur ógnandi fyrst um sinn en í ljós kom ađ hann vildi einungis koma skođunum sínum á framfćri viđ ţau međ orđum“.

Nú er mótmćlandinn sagđur hafa hrint lögreglumanni til ađ komast ađ Geir en í annarri frétt, sem er sennilega sannari, varđ lögreglan ţess ekki vör ţegar mađurinn labbađi ađ honum ţví hún var upptekin viđ ađ rjúfa skarđ í mótmćlenda hópinn fyrir Geir og Ţorgerđi.  Ef hann hrinti lögreglumanni er ţá ekki skrítiđ ađ hann skuli hafa fengiđ ađ halda áfram för sinni ađ Geir?

Ekki urđu Geir eđa Ţorgerđur fyrir sýnilegu tjóni af ţessari „árás“ nema kannski ófyrirséđur skađi á  nćrhaldi forsćtisráđherra, en ţađ verđur ekki skrifađ á reikning neins ţví eins og kunnugt er af bankasukkinu, ber enginn ábyrgđ á ţví „ófyrirséđa“.  

bláa höndinÍ kjölfar ţessa óttast landsfeđurnir mjög um öryggi sitt, en gefa skít í mótmćlendur og ađra landsmenn, ef frá er taliđ útrásar- og sukkliđiđ, ţađ nýtur enn verndar Bláu handarinnar enda lungađ úr flokkeigendafélaginu.

Tveir mótmćlendur voru handteknir fyrir skemmdir á öryggismyndavél, sem ţegar var skemmd. Ţađ var snjöll hugmynd ađ ćtla ađ  láta mótmćlendur borga rađgreiđslur á sömu myndavélinni. Ţađ gekk víst ekki eftir.

Er ţađ rangt munađ hjá mér ađ einhverjir hafi sagt ađ ţađ ţjónađi ekki neinum tilgangi ađ leita sökudólga? Hvađ ţarf tjóniđ ađ verđa mikiđ í hverju tilfelli svo sú regla verđi virk?

.


mbl.is Allir tiltćkir lögreglumenn viđ Alţingishúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.