Þjóðin var rænd

Af hverju lá svona á að selja, var ekki búið að segja að vert væri að bíða þar til að verðmætin skiluðu sér til baka?

Hvaða spor lá á að hylja, hvaða slóð þurfti að moka yfir?

Hagsmunir hverra hvöttu til sölu?

Voru það hagsmunir hins nýja eiganda bankans, þjóðarinnar?

Klárlega NEI!

Var það ekki skylda ríkisstjórnarinnar, sem fór með þessa eign þjóðarinnar að gæta hagsmuna ránfuglinnhennar?

Af hverju gerði hún það ekki?

Skýringin er einföld og felst í skipuriti Sjálfstæðisflokksins. Fyrst koma flokkseigendur, svo flokkurinn og þjóðin rekur lestina. Spegilmyndinni er síðan haldið að kjósendum.

.


mbl.is Glitnir ASA seldur á brot af raunvirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Þetta má þakka Dabba drulluhala persónulega og sjálfstæðisflokknum reyndar líka. Helför sjálfstæðismanna gegn þjóðinni hefur engin takmörk og þess vegna verður að stöðva gjörspillta ríkisstjórn og gera sjálfstæðisflokkinn óvígan til frambúðar.

corvus corax, 21.1.2009 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband