Í minningu Keiko

hahyrningur_5919771„Vísindamenn, sem tóku ţátt í ţví verkefni ađ frelsa háhyrninginn Keikó og flytja hann til Íslands, segja nú ađ ekki hafi veriđ rétt ađ frelsa hann ţar sem aldrei hafi veriđ raunhćfur möguleiki á ţví ađ hann gćti lćrt ađ lifa úti náttúrunni“.

Ţetta er stórmerkileg yfirlýsing, en fyrirsjáanleg vísindaleg niđurstađa.  Ekki er ţess ţó ađ vćnta ađ ţeir sem hvađ harđast gengu fram í „Free Willy“ (Keiko) endaleysunni, reknir áfram af misskildu tilfinningarbulli, séu líklegir til ađ samţykkja ţessa niđurstöđu vísindamanna. RIP

Gegn slíku tilfinninga fári duga engin rök, hversu haldbćr sem ţau kunna ađ vera. Rétt eins og ţeir sem vöruđu viđ útrásinni, voru ţeir miskunnarlaust hrópađir niđur,  sem töluđu gegn og vöruđu viđ ţeirri hugmynd ađ sleppa Keikó.

.

 
mbl.is „Rangt ađ frelsa Keikó"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Nákvćmlega.. er algjörlega sammála ţér.

Hann var búinn ađ vera svo lengi í haldi.. ađ hann vildi bara vera í kringum fólk. 

Ţetta voru mikil mistök.,, átti aldrei ađ reyna ađ sleppa honum. Leyfa honum bara ađ vera í kvínni ţar til hann drćpist.

ThoR-E, 28.4.2009 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.