Framsókn lifir í fortíđinni

sigmundur dFormanni Framsóknarflokksins finnst ţađ óeđlilegt ađ ţingflokki Framsóknar verđi gert ađ sníđa sér stakk eftir vexti.  

Ađ hans mati er ţađ eđlilegt ađ nćstminnsti flokkurinn á Alţingi sitji ađ stćrsta ţingflokksherbergi ţingsins og stćrri flokkum gert ađ hírast í herbergjum sem ekki rúma ţá.

Ţeir fengu ţetta herbergi á sínum tíma ţegar vitlaust og ranglátt kosningakerfi gerđi ţá ađ stćrsta ţingflokknum.framsokn Ţađ mun vera liđin tíđ.

Framsóknarmenn  áskilja sér eflaust rétt til afnota af herberginu eftir ađ ţeir verđa fallnir af ţingi og verđur herbergiđ ţá kallađ ţingflokksherbergi Fjarstaddaflokksins.

Er ţetta ekki stefna flokksins um skiptingu ţjóđarkökunnar í hnotskurn?

.


mbl.is Vilja ekki flytja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Mađur var nú ađ vona fyrir kosningar ađ skápur myndi duga.

Finnur Bárđarson, 14.5.2009 kl. 17:07

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ađ líkum lćtur mun skápur á vaxmyndasafninu rúma flokkinn og sögu hans alla.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.5.2009 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.