Algert afturhvarf

total-recallÞað verður gaman að sjá endurgerðina á framtíðarþrillernum Total Recall. Frummyndin þótti velheppnuð sem slík, en hún var barn síns tíma og hefur ekki elst sérlega vel.

Endurgerðir kvikmynda eru erfitt verkefni. Það er alltaf spurning hvort fylgja eigi þræði eldri myndarinnar eða víkja frá honum.

Ef vikið er í grundvallaratriðum frá frummyndinni  þá getur farið svo að áhorfendur hreinlega hafni nýju myndinni, þótt vel kunni að takast til, af því þeir eru of fastir í formi fyrri myndarinnar.

Þannig hefur farið með marga myndina sem gerð hefur verið eftir frægum skáldsögum en eiga svo nánast ekkert sameiginlegt með bókinni nema nafnið.

En við skulum sjá til..... 

   


mbl.is Total Recall endurgerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig hlakkar til að sjá hvernig þetta fer hjá þeim, en eins og þú segir verður fyrri myndin viðmið á gæðum þeirrar nýju. Þeir ættu að fá Swartza til að leika í þeirri nýju líka,, " Yayy ,,Clone Baby,, YaYY "

Hallgrímur Þór Axelsson (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 01:16

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góð hugmynd Hallgrímur. "You are not me, I am you".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2009 kl. 01:23

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

He's got yoh eyes!

Ofcourse he's got mah eyes! He's mah clooonebaby!

He's yoh clonebaby too!

Nooo, not my clonebaby!

Aayyy! Ayyayyyayy!

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 4.6.2009 kl. 03:37

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2009 kl. 04:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.