Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir kastar bjargi úr glerhúsi.

Ţorgerđur Katrín GunnarsdóttirŢorgerđur Katrín Gunnars- dóttir vill semja aftur um Icesave, of miklir hags- munir séu í húfi fyrir ţjóđina til ađ ţessi samningur standi.

Gott og vel, en ćtli Ţorgerđur sé sama sinnis ađ of miklir hagsmunir séu í húfi fyrir ţjóđina ađ ákvörđun stjórnar Kaup- ţings ađ fella niđur ábyrgđir á lánum til starfsmanna bankans  til hlutabréfakaupa standi óhögguđ?

Ţessi ákvörđun bankans losađi Ţorgerđi og mann hennar viđ ţađ vesen ađ greiđa brasklán í Kaupţingi upp á  893.000.000,00 kr. Í stađinn var Ţjóđinni sendur reikningurinn.

 Ćtlar Ţorgerđur ađ draga upp veskiđ og greiđa sínar skuldir sjálf, eđa finnst henni ofur eđlilegt ađ Alda öryrki á Akranesi, Siggi smiđur á Suđureyri, Silla saumakona á Siglufirđi og Valdi verkamađur í Vestmannaeyjum verđi látin sjá um ţetta smárćđi fyrir hana?

 
mbl.is Viljum semja ađ nýju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Vá, af hverju blandarđu ţessu tvennu saman?

Sigurđur Ţórđarson, 2.7.2009 kl. 19:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ţađ ekki augljóst Sigurđur, Ţorgerđi finnst óeđlilegt ađ Íslenska ţjóđin beri ábyrgđ á Icesave, međ réttu eđa röngu. En henni finnst eđlilegt ađ ţjóđin sé greiđandi ađ misheppnuđu fjárhćttuspili ţeirra hjóna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.7.2009 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband