40 orđ

Fjörutíu orđ var hún, umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu, ţessu máli sem  haldiđ hefur ţjóđinni á suđupunkti undanfarnar vikur.

leikhús2Ţeir eru ófáir sem eru hreinlega ađ fara á límingunum og spara ekki stóru orđin.

Ég sé enga ástćđu til ađ, hvorki fagna eđa vola yfir ţessari umsókn.  Umsóknin sem slík er nauđsynleg til ađ fá úr ţví skoriđ,  í eitt skipti fyrir öll, hvort Evrópusambandiđ henti okkur eđa ekki.  

Ţađ verđur ekki fyrr en ađildarsamningurinn liggur fyrir og ţjóđin búin ađ samţykkja hann eđa hafna, sem ástćđa er til ađ fagna eđa gráta, allt eftir  skođunum hvers og eins.

.


mbl.is Búiđ ađ sćkja um ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Ţađ sem ég skil ekki er eftirfarandi: Ţarf svona lagađ ekki ađ fá stađfestingu forseta síđan ađ birta ţađ í stjórnartíđindum fyrst til ţess ađ ţessi gjörningur sé löglegur ?

Sćvar Einarsson, 18.7.2009 kl. 00:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband