Hvađ veldur ţví ađ 22 ţotur....

 ... British Airways eru kyrrsettar, gallar eđa lélegt viđhald? Hugsađi ég ţegar ég las fyrirsögnina.

Nei, nei ţegar fréttin hefur veriđ lesin er ljóst ađ flugfélagiđ er ađeins ađ leggja flugvélunum vegna samdráttar í rekstri.

Sögnin ađ kyrrsetja merkir ađ hindra eđa banna brottför, leggja hald á. Flugvélar eru ađ öllu jöfnu ekki kyrrsettar nema eitthvađ skorti á flughćfi ţeirra og ţá gert af yfirvöldum.

Međ fyrirsögninni fer mbl.is međ rangt mál og gerir úlfalda úr mýflugu.


mbl.is Kyrrsetja 22 ţotur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ rétt en ţetta hefur nú mikiđ tíđkast á fréttamiđlunum á netinu til ţess ađ hala inn lesendur - alveg eins og titillinn ,,kviđristubarniđ''.

Helgi Heiđar Steinarsson (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband