Sigmundur Er... verđur fyrir svörum

Í viđleitni sinni ađ fá krassandi frétt um stöđuna innan Samfylkingarinnar hringir mbl.is í Sigmund Er...  en ţví miđur fyrir Moggann virđast ţeir hafa hitt á kappann allsgáđan.

Sigmundur Er... veđur ekki í vitinu, í glasi eđur ei. Hann verđur seint blađafulltrúi Samfylkingarinnar trúi ég.


mbl.is Stendur og fellur međ VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţar voru ţeir óheppnir hann kom sér ákaflega ţćgliega frá ţessu međ ţessum fleygu orđum „Viđ héldum ađ hann vćri orđinn skólađri í pólitík en ţetta" en ţar átti hann viđ félaga sinn Ögmund

ákaflega stíhreint hjá kauđa

Jón Snćbjörnsson, 30.9.2009 kl. 16:20

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ fer nú ađ verđa ansi skrautlegur hópurinn sem ćtlar ađ rýmast undir flaggi SF..

Ţađ vćri synd ađ segja ađ trúverđugleikin lćki ţar af hverju feisi.

hilmar jónsson, 30.9.2009 kl. 17:22

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćlir félagar.

Ég er krónískur Krati, jafnađarmađur inn í innsta merg. Ekkert sem er í pípunum í dag getur ţokađ mér frá ţeirri hugsjón.

Mér var svo misbođiđ ţegar tilkynnt var um myndun Ţingvallastjórnarinnar svokölluđu 23. maí 2007 ađ ég sagđi mig úr Samfylkingunni, ţá ađild hef ég ekki endurnýjađ aftur ţótt hjartađ slái ţeim megin og ég hafi alla tíđ veriđ ađdáandi Jóhönnu.

En ég er ekki blindur, fífl getur aldrei orđiđ annađ en fífl, ţótt ţađ gangi í Samfylkinguna eđa ađra flokka.

Rangt verđur alltaf rangt hver sem framkvćmir ranglćtiđ en ţađ vill dyljast ćđi mörgum ţegar hin pólitísku gleraugu ráđa sýn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2009 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.