Strandhögg Framsóknar í Norska sjóđi.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson og Höskuldur skósveinn hans hafa haldiđ utan í víking til Noregs.

Ţeir félagar geta án vafa fundiđ haugana alla af Norđmönnum sem vilja lána Íslendingum allt heimsins fé, annađ en sitt eigiđ, á bestu kjörum og komiđ heim međ ţćr fréttir.

Eini gallinn verđur sá ađ ţađ verđa bara ekki ţeir Norđmenn sem hafa međ lánveitingar landsins ađ gera.

En mikiđ afskaplega vćri nú gaman ađ ţetta vćri satt, en helsti galli ćvintýra hefur alltaf veriđ sú stađreynd ađ ţau eru  bara og verđa ćvintýr, hversu oft sem ţau eru sögđ.

 
mbl.is Mikill velvilji í garđ Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

jaá vćri gaman ef satt vćri

ekki heldur ţú ţetta sé dulbúinn skemmtiferđ hjá ţeim félögum sem ţeir ćtla ađ láta flokkinn sinn borga ? neiiii segi barasisona

Jón Snćbjörnsson, 7.10.2009 kl. 18:04

2 identicon

Viđ skulum ekki níđa af ţeim skóna fyrr en viđ vitum hvađ kemur út úr ţessu,

ţađ eitt ađ standa upp af raskgatinu og reina ađ gera einkvađ er lofs vert,ţeir hafa ţó reynt ekki satt ţađ er meira en sumir gerđu :)

sigurđur helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2009 kl. 18:32

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

tek undir međ ţér sigurđur helgason

Jón Snćbjörnsson, 7.10.2009 kl. 18:38

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Norsk stjórnvöld báru fyrri fréttir af ţessu sama til baka. Eigum viđ svo ađ bíđa vongóđir međan ţessar vonarstjörnur Íslenskra bjána fara ţriđju ferđina međ forsíđufréttir á rassgatinu?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.10.2009 kl. 18:52

5 identicon

ţó ţeir séu framsóknamenn, verđum viđ ađ gefa ţeim einn fyrir viđleitni, ekki satt AXEL

sigurđur helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2009 kl. 19:04

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sigurđur, ég hef ekkert á móti framsóknarfólki sem slíku, síđur en svo, enda margir kunningjar framsóknarfólk og hiđ vćnsta fólk.

En ég er ekki hrifinn af ţeirri galgopaforystu sem Framsóknarflokkurinn skartar nú um stundir og mćlir fyrir munn framsóknarfólks.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.10.2009 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.