Athyglisverð skrif.

Rithöfundurinn Knut Ødegård, sem var lengi forstjóri Norræna hússins, veltir upp merkilegum fleti í grein í norska blaðinu Aftenposten.  

Þótt ekki sé þess að vænta að hugmynd  Ødegård verði að veruleika þá er þetta innlegg hans gríðarlega mikilvægt til að beina umræðunni á Norðurlöndum, um stöðu Íslands,  inn á jákvæðari brautir.

 
mbl.is Norðmenn eiga Íslendingum sjálfsvitundina að þakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já takk fyrir þetta.. Það þyrfti að koma meira svona jákvætt..ekki veitir okkur af.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.10.2009 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband