Kommúnismi í boði Bandaríkjanna.

Leiða má að því líkum að kommúnisminn á Kúbu væri löngu fallinn ef ekki væri fyrir viðskiptabannið sem Kaninn hefur hangið á eins og hundur á roði.

Hluti af tregðu Bandaríkjamanna er að Kúba hefur ekki vilja skila eigum Bandarísku mafíunnar, sem var allsráðandi á Kúbu í tíð Batista, en voru þjóðnýttar eftir byltinguna.

Á Kúbu býr indælt fólk og þangað er yndislegt að koma. Ég hef hvergi komið, þar sem fólk er almennt jafn  snyrtilegt, þrifalegt og vel til fara og þar.  


mbl.is Gegn viðskiptabanni í 18 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég hef líka heyrt þetta um Kúbverjana..Kaninn hefur ekki allstaðar verið til sóma..En mér finnst þeir reyndar líka góðir heim að sækja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.10.2009 kl. 15:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég tek fúslega þín orð fyrir því, hef sjálfur ekki komið þangað.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2009 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband