Jæja þar kom að því!

Það er semsagt þannig komið að það þyki fréttnæmt að það fyrirfinnist pör sem ekki eru samkynhneigð.  

Og þá er auðvitað brotin á þeim mannréttindi eins og skylt er gagnvart minnihlutahópum.

 
mbl.is Gagnkynhneigt par berst fyrir réttindum sínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Ég skil þetta ekki alveg.  VERÐA gagnkynhneigð bresk pör að gifta sig í kirkju (eða mosku eða e-u öðru guðshúsi)?  Hvað með þau trúlausu?  Það hlýtur að vera hægt að gifta sig borgaralega í Bretlandi, trúi ekki öðru.

Nema þetta hafi verið "sér" athöfn sem var sett á legg eingöngu fyrir samkynhneigða, fyrst kirkjurnar eru þeim lokaðar... 

Rebekka, 24.11.2009 kl. 17:46

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er eitthvað "spúkí" við þetta mál.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.11.2009 kl. 18:25

3 identicon

Þau vilja stofna til CIVIL PARTNERSHIP og ekki MARRIAGE. Gagnkynhneigð pör fara alltaf í MARRIAGE hvort sem það er í gegnum trúfélag eða borgaralega athöfn, en í þetta skipti vill parið stofna til CIVIL PARTNERSHIP í stað MARRIAGE.

Eldur Isidor (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 18:33

4 identicon

Og mætti álíta að það sé svipað og "staðfest sambúð" sem við noumst við hér á fróni

Jón Ingi (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 19:02

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eldur Isidor; ég sé ekki annað en þetta form sé staðfest sambúð rétt eins og Jón Ingi bendir á.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.11.2009 kl. 19:35

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hvað er að þessu

Jón Snæbjörnsson, 24.11.2009 kl. 19:55

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón; ég var aðallega að setja fram þann viðsnúning sem fréttin gefur í skyn að orðin sé  á umfjöllun og réttarstöðu gagnkynhneigðra/ samkynhn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.11.2009 kl. 20:57

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já sá það Axel - furðuleg frétt eða ekki frétt - steinhissa á þessu

Jón Snæbjörnsson, 24.11.2009 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.