Kransakökumanía Íslendinga

Í dag var sprengt  í gegn í Bolungarvíkurgöngunum og af ţví tilefni var auđvitađ slegiđ upp veislu.

Ţađ var vitanlega  bođiđ upp á kransaköku, hvađ annađ, ţví ekki virđist hćgt ađ halda veislu á Íslandi nema ţar sé kransakaka í öndvegi.

Ţessi ást Íslendinga á kransakökum er stórundarleg af ţeirri einu ástćđu ađ enginn étur ţćr. Ţćr standa yfirleitt nćr ósnertar í veislulok.

Mig grunar ađ ekki hafi veriđ mikil umferđ um ţessi Óshlíđarkransakökugöng hafi eitthvađ annađ og ćtilegt veriđ á bođstólnum.


mbl.is Kristján sprengdi í göngunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Kransakökur eru góđar Axel, ekki vera svona vandćtin

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 28.11.2009 kl. 23:01

2 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Ţá höfum viđ greinilega aldrei lent í sömu veislu Axel, ég hef aldrei held ég veriđ í veislu ţar sem einhver afgangur hefur orđiđ af kransaköku.

Gísli Sigurđsson, 28.11.2009 kl. 23:12

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sem betur fer er smekkur manna misjafn Hólmfríđur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.11.2009 kl. 23:23

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Gísli ţađ er greinilegt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.11.2009 kl. 23:23

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 29.11.2009 kl. 16:46

6 identicon

Ţetta er rétt hjá ţér Axel kransakökur er ekki góđar -ţađ eina sem er gott viđ kransakökur eru konfektmolarnir sem eru límdir utan á hana:)

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 30.11.2009 kl. 00:15

7 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţetta er stórmerkileg opinberun sem ţú fćrir fram hérna Axel. Ég hreinlega elska kransakökur en borđa ţćr aldrei. Í hvađa galdraálögum er mađur. Hver lagđi ţessi álög á okkur öll?

Guđmundur St Ragnarsson, 4.12.2009 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband