Skrum og skríll

Í atkvćđagreiđslu á Alţingi nú í kvöld um tillögu ţess efnis ađ vísa Icesave í ţjóđaratkvćđagreiđslu  studdi  Guđlaugur Ţór Ţórđarson tillöguna og gerđi grein fyrir atkvćđi sínu.

Guđlaugur sagđist fyllilega treysta ţjóđinni  ađ greiđa atkvćđi um máliđ ţví eftir 12 mánađa upplýsandi umrćđur lćgi máliđ ljóst fyrir. En ţessi sami ţingmađur ásamt öđrum stjórnarandstöđuţingmönnum ósköpuđust á Alţingi  í dag og vildu fresta málinu ţví enn vantađi upplýsingar  svo Alţingi gćti afgreitt máliđ!!

Hvort á mađur ađ hlćgja eđa gráta yfir svona bulli?  Guđlaugur er guttinn sem fékk 25 milljónir í skóinn frá Eignakrćki fyrir ađ vera góđur strákur.

 
mbl.is Felldu tillögu um ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ćtla ég nú ađ verja Guđlaug enda ber sá mađur lítiđ traust frá mér og virđi ég hann lítiđ. Aftur á móti eru báđir ţessir punktar hans mjög svo réttir. 

Ef upplýsingar sem varđa máliđ eru en streymandi inn, hlýtur Alţingi frekar ađ biđja upplýsingagjafa ađ flýta sér fremur en ađ loka á upplýsingaflćđiđ. Miđađ viđ stćrđ ţessa nauđungasamnings vildi ég frekar bíđa 1 dag, 1 viku, jafnvel 1 mánuđ eftir ađ ţessar upplýsingargáttir lokuđust frekar en ađ semja og komast ađ ţví ađ t.d. ađ ráđherra hafi aldrei haft ţađ markmiđ ađ berjast fyrir sjónarmiđi Íslendinga heldur einungis ađ kíkja hve há "skuldin" vćri.

Hitt er svo ađ ţađ verđur nú ađ segjast ađ random íslendingur#135.673 er örugglega betur settur inn í máliđ en sumir af stjórnarliđunum. Í ţau fáu skipti sem stjórnarliđar hafa fyrir ţennan dag ţorađ upp í pontu hafa ţeir margir hverjir veriđ uppvísir af mikilli fávisku um máliđ og stangast á viđ jafnvel sína eigin flokksmenn í stađreyndum málsins.

Sjálfur tel ég ţjóđaratkvćđagreiđslu slćman kost í ţessari stöđu(hver myndi kjósa já viđ ađ Ísland borgi 300M+ króna jafnvel ţó ţađ vćri besti kosturinn? ég tel ađ ef 30% af ţjóđinni gerir ţađ sé sá partur ţjóđarinnar ekki heill heilsu) en ţó öllu skárri en ađ Alţingi afgreiđi ţađ međ svo naumum meirihluta ađ ţađ klýfur Ísland allt í tvennt, reyndar nákvćmlega eins og ríkisstjórnin náđi ađ gera međ Alţingi.

Gunnar (IP-tala skráđ) 31.12.2009 kl. 07:08

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skil ég ţig rétt Gunnar, ertu sammála Guđlaugi um ađ almenningur hafi í gegnum fjölmiđla fengiđ nćgjanlegar upplýsingar til ađ móta sér "rétta" skođun, en ţingmenn, sem hafa fengiđ upplýsingar á pappír og öđru formi í tonnavís, átt milliliđalaus samtöl viđ ađila mála og ađra kunnáttumenn eru enn úti á túni?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2009 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband