Fćrsluflokkur: Lífstíll

Flott – einmitt ţađ!

0020.jpg

Furđuleg ţessi frétt ţar sem húđflúrhaugar eru hafnir til skýjanna.

Ein og ein stök húđflúrmynd getur veriđ falleg og fariđ viđkomandi vel.

En ţađ er nákvćmlega ekkert flott viđ fólk sem er svo ţakiđ húđflúri ađ ţađ lítur út eins og gangandi blekklessur!

Svo ekki sé talađ um ţau ósköp ţegar húđin slaknar er aldurinn fćrist yfir og fallegu myndirnar fara ađ "renna til".

 


mbl.is Flottustu flúruđu Íslendingarnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Kuldi er ekkert hćttulegur!"

„Kuldi er ekkert hćttulegur!“ Segir kokhraustur skjálfandi "sjósundkappinn", til ađ ýkja nokkuđ eigin getu og ţol, auk ţess til ađ fá fleiri til ađ trúa bullinu, sem hann getur varla, međ réttu, trúađ sjálfur.

Ţetta er alveg ný kenning, ţví hingađ til hefur kuldinn, ofkćlingin, veriđ helsti óvinur Íslenskra sjómanna sem lenda í skipssköđum. Ţađ sama gildir til lands og upp til heiđa. Ofkćling drepur og er fljót ađ ţví, öllu getur veriđ lokiđ á nokkrum mínútum, hafi menn ekki tilheyrandi hlífđarbúnađ og noti hann rétt.

Svo halda einhverjir kjánar ţví fram ađ ţađ sé heilsusamlegt ađ synda nánast nakinn í ísköldum sjónum í vetrartíđ og fćra líkamann út á ystu nöf ofkćlingar og ţađ sem verra er, reyna ađ telja öđrum trú um ţađ.

Ađ ţví kemur ađ kuldinn mun, á óafturkrćfan og sárann hátt, minna ţessa sjósundkappa á, ađ hugmyndir ţeirra um skađleysi kuldans eru rangar og lífshćttulegar.


mbl.is „Kuldi er ekkert hćttulegur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessu hefđi mátt forđa međ annarri byssu

virkar_varnir.gif

Tveggja ára barn banar móđur sinni međ byssu. Ţetta er fáránleiki Bandarískrar byssu- dýrkunar í hnotskurn.

Samkvćmt ţeirri kenningu Bandarískra byssutrúbođa, ađ helsta vörnin gegn byssum séu fleiri byssur, ţá vantađi móđurinni ađeins ađra byssu og hún hefđi getađ variđ sig.

Vćntanlega verđur réttađ yfir tveggja ára drengnum sem fullorđnum, eins og títt er ţar vestra međ unglinga og jafnvel börn.


mbl.is Tveggja ára skaut móđur sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlilegast er ađ "ţjóđarjólatréđ" á Austurvelli sé Íslenskt tré en ekki erlend ölmusa

jolatre.jpgŢađ eru tćplega ýkjur ađ segja ađ jólatréđ á Austurvelli sé jólatré ţjóđarinnar allrar.

Látum örlög Oslótrésins verđa upphaf ađ nýjum tíma, nýjum siđ. Höfum „ţjóđartréđ“ á Austurvelli Íslenskt upp frá ţessu en ekki Norskt.

Auk ţess er ţetta Íslenska tré ólíkt fallegra og gróskulegra en horsmánin Norska, sem varđ vindinum ađ bráđ.

Oslóborg vill gjarnan losna undan ţeirri „kvöđ“ ađ senda okkur bónbjargartré um hver jól. Sýnum ţá reisn ađ ţvinga Norđmenn ekki til ţess, veljum Íslenskt.

 


mbl.is Ljósin kveikt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spurt er í viđhengdri frétt: Hverju á mađur ađ klćđast ţegar gengiđ er á fund drottningar?

Svariđ er einfalt, ţađ skiptir nákvćmlega engu hverju gestir Englandsdrottningar klćđast. Sé miđ tekiđ af algeru fatasmekkleysi Betu, ţá verđa aumustu druslur glćsilegar í samanburđi viđ ţađ sem hún klćđist. Jafnvel  skítugur strigapoki fengi nokkurn sjarma.

 


 


mbl.is Hitti drottninguna í sérsaumađri dragt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Ég er fegurđardrottning- Ég brosi gegnum tárin"

Ţađ er verđugt verkefni fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ taka aumingja  fallega fólkiđ upp á sína arma ásamt vesalings ríka fólkinu.  Ţađ nćr auđvitađ engri átt ađ fallegt fólk fái ekkert út á fegurđina ekki einu sinni frítt í strćtó.

Ţađ er ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera falleg, vćlir fyrrverandi „fegurđarfljóđ“. Fegurđin er mikil kvöl, svo ekki sé talađ um ţá pínu ađ vera lođin um lófana, eđa ţau ósköp ađ vera jafnvel hvorutveggja.

Ţađ eru engin takmörk fyrir ţví hvađ á sumt fólk er lagt.

 

 

 


mbl.is „Ég var valin fallegust í heimi en ţarf samt ađ borga í strćtó“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta er viđbjóđur

Hreinrćktuđ skítseiđi! – Fleiri orđ ţarf ekki um ţessar siđblindu mannleysur.


mbl.is Skyndikynni breyttust í martröđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Refsivistin á Hrauninu!

Í Fréttablađinu í dag og á Vísi.is  er fjallađ um fangelsismál og ţá ákvörđun fangelsisyfirvalda ađ takmarka verulega  tölvunotkun fanga vegna misnotkunar. Ađ auki er til skođunar ađ fjarlćgja öll aflrauna lóđ úr fangelsinu.

Um ţessar ađgerđir hefur Ríkharđur Ríkharđsson talsmađur fanga ýmislegt ađ athuga og „spáir ţví“  ađ ţćr muni hafa alvarlegar afleiđingar! (?). Ađspurđur um lóđin sérstaklaga segir Ríkharđur: : "Ţađ yrđi bara skelfilegt. Ţá er ţetta bara orđin refsivist."

Ţau gerast ekki öllu betri gullkornin. Ţađ vćri auđvitađ skelfileg ţróun ef stórglćpamenn á Hrauninu fćru almennt ađ upplifa veruna ţar sem einhverja refsivist.


Bjarni Ben í röngu hlutverki

 

bjarniformŢađ vakti athygli á dögunum ţegar forystusauđir ríkisstjórnarinnar brugđu sér í gervi persóna úr Star Treck.

Spock gerviđ sem brugđiđ var á Bjarn  Ben, var illa heppnađ.  Ţađ er međ ólíkindum ađ förđunarmeistararnir hafi ekki séđ fyrir sér hlutverkiđ sem smellpassar Bjarna, ađ öllu leyti.

Ađeins hefđi ţurft ađ skerpa örlítiđ  á litarhafti Bjarna og ţá vćri persónan fullsköpuđ.


Margnota gjafir

Ţessi efnisstuldur  frá Golfklúbbi Sandgerđis er undarlegt mál. Klúbbnum er gefiđ byggingarefni og ţví er í framhaldinu komiđ fyrir í geymslu klúbbsins. Ađ nokkrum tíma liđnum er ţví síđan stoliđ úr geymslunni.

En ţegar í ljós kemur ađ gefandinn, fyrri eigandi efnisins, ásćldist efniđ á ný  og „sótti“ ţađ  aftur í geymslu klúbbsins án ţess ađ tala viđ kóng eđa prest, ţá er verknađurinn ekki lengur metinn sem ţjófnađur. Gefandinn var bara ađ endurheimta gjöfina! Eđlilegasti hlutur í heimi.

Gjafir eru merkilegt nokk ekki eign ţiggjandans.

Skilanefndir föllnu bankanna kćtast örugglega yfir ţessari nýju skilgreiningu á eignarhaldi. Ţćr geta í  framhaldinu sótt, jafnvel í skjóli myrkurs, allar ţćr gjafir sem föllnu bankarnir jusu út hćgri vinstri til vinsćlda- og velvildarkaupa á ţeirra velmektartíma.

Ţetta er líka afar hentugt fyrir ţá sem eru sérlega gjafsárir, ţetta opnar möguleika á ađ margnýta hverja gjöf. Ekki ţarf annađ en ađ hnupla gjöfunum aftur jafnharđan og endurgefa. Ţađ er víst ekki ţjófnađur, vel ađ merkja.

Ţetta kemur sér einkar vel í fermingagjafabrjálćđinu framundan. Ţađ verđur hćgt, jafnvel ár eftir ár, ađ leysa öll gjafaútlát međ einu og sömu gjöfinni.


mbl.is Gefanda snérist hugur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband