Spaugsamur hann Ögmundur!

Ţetta hljómar kómískt úr munni mannsins sem af kjarkleysi hljóp frá borđi og  yfirgaf stjórnina fyrir stundarvinsćldir.  

Kanntu annan Ögmundur?


mbl.is Stjórnin hefur ekki leyfi til ađ fara frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einn af fáum mönnum sem hćgt er ađ bera virđingu fyrir í stjórn.  Hann heldur andlitinu og hefur tekiđ skynsama ákvörđun í ţessu máli.

Baldur (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 12:36

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Baldur, er ţađ ađ halda andlitinu ađ skrifa undir stjórnarsáttmálann en vera stađráđinn í ađ hafa hann ađ engu. Manndómur ţađ!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.1.2010 kl. 12:46

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Ögmundur er réttsýnn mađur, en hann má alveg ađ skađlausu fara ađ skerpa fókusinn.

hilmar jónsson, 4.1.2010 kl. 13:13

4 identicon

Ögmundur er síđur en svo kjarklaus - hann er einn af fáum sem ég ber enn virđingu fyrir á ţingi. Mađurinn er réttsýnn og mikill hugsjónamađur - hann gugnar ekki ţó samflokksmenn reyni ađ kúga hann til ađ samţykkja eitthvađ sem er á móti sannfćringu hans, enda er icesave ekki neitt sem hefur međ stefnuskrá flokksins ađ gera. Sjálfur geturđu veriđ huglaus ađ vilja lúffa fyrir Bretum.

Eva Sól (IP-tala skráđ) 4.1.2010 kl. 13:21

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

hef svo sem ekkert álit á Ögmundi - en hann má hafa ţessa skođun nú sem ekki er verri en hver önnur

Jón Snćbjörnsson, 4.1.2010 kl. 14:21

6 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţó Ögmundur sé Húnvetningur og frćndi minn, ţá er ég ekki alltaf ađ skilja hvert hann er ađ fara. Mér finnst hann jafnvel stundum sigla međ löndum ţar sem vel er skerjótt. Vona bara hans vegna ađ hann lendi ekki á skeri einn daginn.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.1.2010 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband