Svarti-Pétur

Skiptar skođanir eru um ţađ erlendis, ekkert síđur en hér á landi, hvort viđ eigum yfir höfuđ ađ borga helv. Icesave-skömmina. 

Pétur H. Blöndal er talsmađur ţess ađ viđ eigum,  ýmist ađ borga eđa ekki borga.

Pétur, sem ţessa stundina telur ađ viđ eigum ekki ađ borga, er  líka ötull talsmađur skođanafrelsis og tjáningarfrelsis og gerir ţví međ reglulegu millibili alvarlegar athugasemdir viđ notkun annarra á frelsinu til ćđis og athafna sem hann og flokkurinn eini, virđast hafa einkarétt á.

Pétur telur ađ ţeir ađilar erlendir sem segja ađ Íslandi beri ađ borga séu međ grófum hćtti ađ skipta sér ađ innanríkismálum Íslands. En ţeir sem telja ađ viđ eigum ekki ađ borga, nei ţeir eru sko ekki aldeilis ađ skipta sér af innanríkismálum Íslands.

Ó nei ţá heita afskiptin eitthvađ allt annađ, ađ sjálfsögđu.

Svo er ţađ annar handleggur ađ sé Icesave alfariđ innanríkismál, ţá er ekkert til sem heitir utanríkismál.


mbl.is Hlutast til um innanríkismál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ćtti ekki ađ senda Pétur til lćknis. Hvađ segir hin umhyggjusama Margrét Tryggvadóttir. Alla vega er Pétur eitthvađ ađ ruglast, er ţađ ekki?

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 10.1.2010 kl. 17:30

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mig grunar ađ umhyggja Margrétar byggist verulega á ţví hvort menn hafi "ruglast" međ eđa á móti.

En hvađ Péur varđar ţá stenst hann stundum ekki sína eigin skođun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.1.2010 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband