Treystir ţú mér til ţess ađ treysta ţví ađ ţú treystir ţví ađ ég sé traustsins verđur? Eeehh...hvernig var spurningin annars?

Skođanakönnunum ber ađ sjálfsögđu ađ taka međ fyrirvara. Međ hliđsjón til ţess fyrir hverja ţćr eru gerđar og hvernig spurningum er háttađ.

Ţađ er hreint undarlegt ađ ađeins 56% svarenda í ţessari könnun Bćndasamtakanna séu andvíg hugsanlegri ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţađ er stórmerkilegt  ađ andstađan skuli ekki vera enn meiri í ljósi ţess hve  áróđur og umfjöllun andstćđinga ađildar hefur ađ  undanförnu veriđ illa rćtin og óforskömmuđ,  svo ekki sé dýpra í árinni tekiđ.

Ţađ er líka athyglisvert ađ „ađeins“ 95,7% svarenda töldu ţađ skipta miklu máli ađ landbúnađur vćri stundađur á Íslandi til frambúđar. Ég hefđi taliđ ađ full, og ţá meina ég full, samstađa vćri um ađ landbúnađur vćri,  ekki bara nauđsynlegur, heldur lífsnauđsyn fyrir ţessa ţjóđ, ef byggđ ćtti ađ haldast í ţessu landi.

Engin haldbćr rök hafa veriđ fćrđ fyrir ţví ađ landbúnađurinn sé í hćttu gangi Ísland í Evrópusambandiđ. Enda liggur ekki fyrir ađildarsamningur sem stađfestir, hvorki ţađ  eđa hiđ gagnstćđa.   

 

 


mbl.is Meirihlutinn á móti ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Axel, kynntu ţér máliđ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 28.2.2010 kl. 18:19

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ á ég ađ kynna mér Hjörtur, og hvernig? Međ ţví ađ lesa ritvariđ bloggiđ ţitt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.2.2010 kl. 18:33

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo get ég bćtt ţví viđ Hjörtur ađ ég tek ekki afstöđu til ađildar, enda get ég ţađ ekki, tel mig ekki hafa forsendur til ţess, fyrr en samningur liggur fyrir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.2.2010 kl. 18:36

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Axel. Reglugerđarfarganiđ í landbúnađinum ásamt styrkjakerfinu er versti óvinur bćndanna. Verst er ađ ţeir eru farnir ađ treysta á ţađ sjálfir. Ef marka má međmćlarök ESB sinna ţá beinast ţau öll ađ ţví ađ sannfćra okkur um ađ reglugerđir ESB muni búa íslenskum bćndum betri rekstrarskilyrđi en ţađ kerfi sem viđ búum viđ í dag ađ viđbćttu EES reglugerđavarđhaldinu.

Hefur ţađ runniđ upp fyrir einhverjum ađ frelsiđ er dýrasti draumur allra ţeirra sem búa viđ ófrelsi?

Ţađ er mörgum öđrum en mér óskiljanlegt ađ til ţess ađ halda fullveldi sé besta- eđa eina ráđiđ ađ afsala ţví. 

Árni Gunnarsson, 1.3.2010 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband