Mjór er mikils vísir....

....en ţađ eru töluverđar ýkjur ađ halda ţví fram ađ  ţessi hóll sér orđin ađ sérstöku fjalli enn sem komiđ er. Landiđ á hálsinum hefur ađeins hćkkađ lítiđ eitt frá ţví sem áđur var.  

Himmelbjerget ţeirra Dana er uppá 147 metra hefur mátt ţola ómćldar háđsglósur og ekki hingađ til veriđ taliđ til fjalla af mörlandanum.

Hvađ nafngift varđar dettur mér í hug Kreppa eđa Kreppuhyrna.


mbl.is Nýtt fjall á Fimmvörđuhálsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Viđ erum orđin ansi djúpt sokkin

Finnur Bárđarson, 22.3.2010 kl. 17:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţví dýpra sem viđ sökkvum, ţví hćrri sýnist hóllinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.3.2010 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.