Mulningur #21

farmaciaHannes kom í hasti inn í apótek og spurði apótekarann óðamála hvort hann ætti ekki eitthvað við hiksta. Apótekarinn brá skjótt við og sló Hannes snöggt utanundir til að bregða honum.

„Af hverju í andskotanum gerðir þú þetta?“ spurði Hannes í forundran.

„Ég þori að veðja að hikstinn er horfinn“ sagði apótekarinn.

„Við verðum þá að fara út og athuga með konuna mína, hún situr út í bíl og hikstaði áðan eins og henni væri bogað fyrir það“.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hamarinn, 29.3.2010 kl. 21:46

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Haha þessi er nú assgoti góður

Guðný Einarsdóttir, 30.3.2010 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband