Mulningur #21

farmaciaHannes kom í hasti inn í apótek og spurđi apótekarann óđamála hvort hann ćtti ekki eitthvađ viđ hiksta. Apótekarinn brá skjótt viđ og sló Hannes snöggt utanundir til ađ bregđa honum.

„Af hverju í andskotanum gerđir ţú ţetta?“ spurđi Hannes í forundran.

„Ég ţori ađ veđja ađ hikstinn er horfinn“ sagđi apótekarinn.

„Viđ verđum ţá ađ fara út og athuga međ konuna mína, hún situr út í bíl og hikstađi áđan eins og henni vćri bogađ fyrir ţađ“.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hamarinn, 29.3.2010 kl. 21:46

2 Smámynd: Guđný Einarsdóttir

Haha ţessi er nú assgoti góđur

Guđný Einarsdóttir, 30.3.2010 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband