Hvađ hverfur?

Hver er tilgangurinn ađ leggja niđur einhverja stofnun ađ nafninu til ef starfsemin og kostnađurinn verđur ađeins flutt  óbreytt á  ađra stofnun?

Hćttir kostnađurinn viđ óeđlilega hernađarţátttöku Íslendinga ađ vera til viđ ţađ eitt ađ flytja bókhaldslykilinn milli skúffa í utanríkisráđuneytinu?

Hvađ breytist?

Ekkert!

Össur ????


mbl.is Varnarmálstofnun lögđ niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćll Axel

Ţađ er reyndar ekki bara tlađ um ađ flytja ţetta yfir á ađra stofnun, heldur dreifa ţessu litla starfi á margar stofnanir...

Í mínum huga ţýđir ţađ bara eitt... Enn meiri flćkja í stjórnkerfinu.

Í raun átti ţessi stofnun ađ vera öll undir hatti Landhelgisgćslunnar ţar sem hún er eina stofnunin hjá ríkinu sem hefur í raun eitthvađ međ varnir landsins ađ gera.

Kveđja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 30.3.2010 kl. 21:03

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef breytingin felur ekki í sér einföldun opinberra útgjalda og sparnađ er hún til lítils. Ég sé engan tilgang í sjálfu sér ađ flytja einhverja "greiningadeild" -njósnir á Íslensku- úr einni skúffunni í ađra. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.3.2010 kl. 21:32

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Tek undir ţetta alla leiđ. Niđurlögđ stofnun, gott mál en kostnađurinn flyst til...

Sama tóbakiđ í opinbera geiranum, aldrei hćgt ađ skella í lás, tína lyklinum og hvađ ţá ađ segja upp fólki.

Sindri Karl Sigurđsson, 30.3.2010 kl. 21:37

4 identicon

Auđvitađ eru ţarna fullt af verkefnum sem ţarf ađ sinna áfram en svo má ađ sjálfsögđu deila um hvađa verkefni mćtti hreinlega leggja niđur. Ţađ sparast kannski eitthvađ í yfirstjórnarkostnađi. Heyrđi ţví fleygt fram ađ stofnunin vćri orđin geymslustađur fyrir verkefnalausa lögfrćđinga utanríkisráđuneytisins. En ţađ ţurfa allir ađ hafa vinnu áfram og sennilega á góđum launum :)

En varđandi fćrslu Kalda ţá eru varnir landsins ekki verkefni Landhelgisgćslunnar og ekkert minnst á slíkt í lögum um gćsluna. Ţađ er miklu frekar ađ lögreglan hafi eitthvađ međ slíkt ađ gera. Ég er hins vegar sammála ţví ađ mörg verkefni varnarmálastofnunar eiga líklega hvergi betur heima en hjá gćslunni m.a. vegna tengsla gćslunnar viđ erlend hermálayfirvöld.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 30.3.2010 kl. 22:37

5 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćll Guđmundur, Varđandi ţađ ađ lögreglan hefđi frekar međ landvarnir ađ gera en LHG er í meira lagi skrýtin hugsun. Ástćđan er sú ađ lögreglan hefur međ löggćslu ađ gera ekki hermensku, lögreglan gćti í mesta lagi ţjónađ her sem herlögregla. LHG er hinsvegar sú stofnun hjá Íslenska ríkinu sem sver sig mest í ćtt viđ hermensku eđa í ţađ minsta sjóher(mensku)... Ţar liggur munurinn helst.

Svo ef fariđ er ađ skođ betur ţá sést ađ til ţess ađ komast ađ landinu ţá ţarf yfir haf ađ fara og er ţađ ţví LHG sem er löggćsla hafsins umhverfis landiđ. Ađ sama skapi ţá er LHG eina stofnunin sem hefur yfir flugflota ađ ráđa sem hćgt er ađ nota viđ eftirlit (njósnir) sem gćtu notast til landvarna.

Miđađ viđ ţetta get ég ekki séđ ađ lögreglan hafi neitt međ landvarnir ađ gera enda eru löggćslustofnunum oft haldiđ gangandi í hernumdum löndum til ađ innrásarliđ ţurfi ekki ađ notast viđ eginn mannafla. Undantekningin á ţeirri reglu er Íraksstríđiđ ţar sem allar opinberar stofnanir í Írak voru lagđar niđur ţegar "bandamenn" unnu ţađ stríđ. Ţađ hefur svo veriđ talađ um ţađ sem ein heljarins mistök ađ hafa lagt niđu lögregluna í Írak ţar sem nota mátti hana til ađ halda uppi lögum í landinu eftir stríđiđ... Allar ađrar stofnanir en lögregla máttu missa sín ţar.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 31.3.2010 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband