Spilling og valdníđsla stađfest

Ţá er ţađ stađfest af dómstól ađ skipan Ţorsteins Davíđssonar í embćtti hérađsdómara var valdníđsla og spilling.

Ţví miđur virđast svona vinnubrögđ frekar hafa veriđ regla en undantekning og sýnir glöggt hve brenglađur hugsunarháttur í íslenskri pólitík hefur veriđ - og er!

Flokkshagsmunir, hagsmunir vina og ćttingja eru teknir langt framyfir hagsmuni ţjóđarinnar og Ríkisins.

Hvađ spillingu og svínarí viđkemur virđist enginn flokkur öđrum skárri.


mbl.is Árni og ríkiđ bótaskyld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Hefur Ţorsteinn ekki stađiđ sig vel í embćtti.? Öll vinstri elítan hefđi örugglega látiđ vit ef svo hefđi ekki veriđ.

Ragnar Gunnlaugsson, 23.4.2010 kl. 12:55

2 Smámynd: Nostradamus

Bíddu Ragnar, hvar er sett útá störf Ţorsteins hérna í fćrslunni?? Ţađ sem er kjarni ţessa máls er ekki hvort hann vinni vinnuna sína vel eđa ekki, heldur hitt ađ hann fékk vinnu sem hann átti alls ekki ađ fá... Auđvitađ reyna ađdáendur DO ađ snúa ţessu uppí eitthvađ annađ enda fátt eftir fyrir DO og ađdáendaklúbb hans en útúrsnúningar, hroki og yfirlćti. Vissulega ađferđir sem ţeim eru tamar og hafa reynst vel í gegnum árin en orđiđ of seint fyrir ţćr. Sagan mun dćma DO og hiđ vanhćfa og spillta hyski sem hann stýrđi eins og ţeir eiga skiliđ...

Nostradamus, 23.4.2010 kl. 13:10

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Valdníđslan er Sjálfstćđisflokksins og ráđherra... Ţorsteinn er bara sonur föđur síns og vera ekki hćfastur og ţađ er ekki glćpur

Jón Ingi Cćsarsson, 23.4.2010 kl. 13:35

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

mjög svo ámćlisvert framferđi hjá Árna - ferlegt ansk helv

jćja ég stend ţetta af mér sem einstaklingur í röđum Sjálfstćđismanna

Jón Snćbjörnsson, 23.4.2010 kl. 14:22

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Gömul og ný saga spillingarflokksins.

hilmar jónsson, 23.4.2010 kl. 15:21

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ragnar, máliđ snýst um hvernig stađiđ var ađ ráđningu Ţorsteins, ekki starfsframa hans. Eflaust stendur hann sig ágćtlega, en varla var hann ráđin út á ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2010 kl. 16:51

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nostradamus ţađ er engu viđ ţetta ađ bćta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2010 kl. 16:51

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón Ingi, menn eiga auđvitađ ekki ađ gjalda ţess hverja manna ţeir eru en ţeir eiga ţá ekki heldur ađ njóta ţess, sem Ţorsteinn gerđi tvímćlalaust í ţessu tilfelli í ljósi hafnismats umsćkjenda.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2010 kl. 16:56

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ţađ fer ekki á milli mála Jón ađ Árni kemur úthverfur frá ţessu máli, en svona vinnubrögđ hafa ekki veriđ bundin viđ Sjálfstćđisflokkinn einan, fjarri ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2010 kl. 16:58

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hilmar, vonandi ná menn áttum og sjá ljósiđ og kappkosta ađ hrista af sér spillingarorđiđ. Ţađ ţurfa fleiri ađ fara í hreingerningar en Íhaldiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.4.2010 kl. 17:00

11 identicon

Ţorsteinn er ekki saklaus í ţessu máli. Óverđugur ţiggur hann starf sem fađir hans/vinir föđur hans útvega honum.

Hann horfir upp á ţađ ađ međ ţessu er gengiđ fram hjá honum miklu hćfari og reyndari mönnum og hann lćtur sér vel líka.

Međ ţessari ráđningu var framkvćmdavaldiđ ađ gefa dómsvaldinu fingurinn. Ţorsteinn er ekki betur gerđur en svo ađ hann tekur ţátt í ţessu og sér ekkert athugavert viđ gjörninginn.

Dómur hérđasdóms er mikill áfellisdómur yfir ţeim stjórnarháttum sem hér hafa tíđkast.

Ţađ er fagnađarefni ef dómsvaldiđ í landinu ćtlar á sama hátt ađ Sannleiksnefnd Alţingis ađ taka ţátt í ţví ađ benda á og upprćta ţá miklu spillingu sem hefur ná ađ skjóta rótum og ţjóđin öll er hefur horft ráđţrota upp á síđustu ár.

Margir óttast ađ of mörg skemmd / spillt epli séu ţegar inni í dómskerfinu til ţess ađ dómsvaldiđ sé ţess umkomiđ ađ taka á ţessari spillingu / mútum / gjöfum / greiđum sem Sannleiksnefndin hefur bent á.

Vonandi ađ Sannleiksnefndin gefi dómsvaldinu tóninn og viđ skulum vona ađ ţađ sé ekki svo komiđ fyrir Hćstirétti ađ meirihluti hans sé skipađur siđblindum mönnum.

Ef svo er ţá er verkefniđ framundan svakalegt.

En ţađ er enn von hér í öskudrunganum.

Bjart ljós skín úr skýrslu Sannleiksnefndarinnar.

Bjart ljós skín úr dómi Hérđasdóms.

fg (IP-tala skráđ) 24.4.2010 kl. 00:46

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta innlegg  fg. Nú reynir á Hćstarétt, hvort hann dćmir spillingunni eđa sannleikanum í hag.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2010 kl. 07:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.