„Ţađ er víđar en hjá fleirum“

Ein kunningjakona mín, var á leiđinni frá Blönduósi til Reykjavíkur í vikunni  eftir ađ Hvalfjarđagöngin voru opnuđ. Hún ekur sem leiđ liggur uns hún kemur ađ gangamunnanum og skellir sér í gegn.

En ţegar hún kemur upp úr göngunum kannast hún ekkert viđ sig og stoppar til ađ ná áttum.

Ţá rennur upp fyrir henni ađ hún er öfugu megin viđ fjörđinn og ţá fyrst áttađi hún sig á ţví ađ hún hafđi  ekiđ allan fjörđinn og fariđ ofaní öfugan enda.

  
mbl.is Hringavitleysa sjóarans međ ökukortiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Alltaf gott ađ eiga góđa kunningja. Ţeir lífga svo upp á tilveruna!

Björn Birgisson, 28.4.2010 kl. 20:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Lífiđ vćri sanarlega fátćklegt án ţeirra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.4.2010 kl. 21:02

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţćr "klikka" ekki ţessar

Jón Snćbjörnsson, 28.4.2010 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband